Fara í efni

Fréttir

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs verða í Brúarásskóla þriðjudaginn 13. desember klukkan 18:00.
Lesa

Jólakötturinn 2022

Jólamarkaður 2022 verður haldinn að Valgerðarstöðum í Fellum (gamli Barri), laugardaginn 10. desember klukkan 11:00-16:00.
Lesa

Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Múlaþingi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun staðsetja skrifstofu sína í Múlaþingi 23. nóvember næstkomandi.
Lesa

Leikskólinn Hádegishöfði vígður formlega

Leikskólinn Hádegishöfði flutti í nýtt húsnæði í október en nýja húsið var formlega vígt síðasta laugardag. MVA sá um framkvæmdina en fyrsta skóflustungan var tekin 18. júní 2021 og framkvæmdatíminn því rúmir 15 mánuðir.
Lesa

Systkinasmiðja á Egilsstöðum

Umhyggja, félag langveikra barna, er á leið austur með Systkinasmiðju sem er námskeið fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Námskeiðið fer fram í Egilsstaðaskóla dagana 26.-27. nóvember og stendur frá klukkan 10:00-13:00 báða daga.
Lesa

Smásagnagerð með Bergrúnu Írisi á bókasöfnum Múlaþings

Bergrún Íris er margverðlaunaður barnabókahöfundur og mun hún kenna börnunum undirstöðuatriðin í smásagnagerð.
Lesa

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi verður sem hér segir:
Lesa

Dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs

Fjölbreyttir viðburðir verða í Múlaþingi og á Austurlandi öllu.
Lesa

Jólamarkaður Jólakattarins

Eftir 2 ára hlé verður haldið upp á 15 ára afmæli Jólamarkaðar Jólakattarins sem haldinn verður á Valgerðarstöðum (fyrrum Barra) laugardaginn 10. desember næstkomandi frá klukkan 11-16.
Lesa

Nýbyggingar í Múlaþingi

Mikill gangur er í nýbyggingu íbúðarhúsnæðis í Múlaþingi.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?