Fara í efni

Yfirlit frétta

Haustsýning Sláturhússins: Linus Lohmann – Manifold
03.10.25 Fréttir

Haustsýning Sláturhússins: Linus Lohmann – Manifold

Haustsýning Sláturhússins er einkasýning listamannsins Linusar Lohmann, Manifold.
Mynd: Þuríður Elísa Harðardóttir. Vinningsmynd í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024
25.09.25 Fréttir

Dagar myrkurs: Kallað eftir viðburðum

Hin árlega byggðahátíð, Dagar myrkurs, fer fram dagana 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Frá Djúpavogi
23.09.25 Fréttir

Íþróttavika Evrópu hafin í Múlaþingi

Íþróttavikan er hafin – finnur þú eitthvað við hæfi?
Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings
16.09.25 Fréttir

Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2025.
Ljósmynd: Björgvin Sigurðsson
12.09.25 Fréttir

Sláturhúsið leitar að þátttakendum fyrir dansverkið Dúettar

Sláturhúsið, menningarmiðstöð á Egilsstöðum, leitar nú að fólki til að taka þátt í dansverkinu Dúettar. Í verkinu dansa pör skipuð fötluðum og ófötluðum einstaklingum.
Ormsteiti: Fjölskylduvæn uppskeruhátíð
11.09.25 Fréttir

Ormsteiti: Fjölskylduvæn uppskeruhátíð

Það verður nóg um að vera á Héraði um helgina þegar hið árlega Ormsteiti fer fram.
Sundhöll Seyðisfjarðar
26.08.25 Fréttir

Sinfó í sundi á Egilsstöðum og Seyðisfirði

Næstkomandi föstudagskvöld geta sundlaugargestir á Egilsstöðum, Seyðisfirði og víðar notið þess að hlusta á sinfóníutónleika í beinni útsendingu en þá verður tónleikunum Klassíkin okkar útvarpað á bökkum fjölmargra sundlauga landsins.
Mynd: Hlynur Bragason
20.08.25 Fréttir

Strætó áfram á Egilsstaðaflugvöll – Vetraráætlun

Vetraráætlun strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar hefur tekið gildi. Í sumar voru gerðar breytingar á akstursleið strætó í tilraunaskyni þar sem stoppað hefur verið á Egilsstaðaflugvelli í kringum áætlunarflug til Reykjavíkur auk annarra smávægilegra breytinga.
Lokun á Árskógum norðan við Bláskóga
19.08.25 Tilkynningar

Lokun á Árskógum norðan við Bláskóga

Miðvikudaginn 20. ágúst og fimmtudaginn 21. ágúst verða Árskógar lokaðir sunnan við gatnamót við Bláskóga. Lokunin er vegna endurnýjunar á lögnum í Árskógum og Bláskógum.
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum
07.08.25 Fréttir

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum

Þann 7.8.2025 frá klukkan 23:15 til klukkan 6:00 þann 8.8.2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?