Fara í efni

Fréttir

Tólf fræðandi smiðjur í boði á starfsdegi
04.12.24 Fréttir

Tólf fræðandi smiðjur í boði á starfsdegi

Þann 22. nóvember var haldinn sameiginlegur starfsdagur skólastofnanna Múlaþings.
Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið
02.12.24 Fréttir

Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið

Á vegum Almannavarnanefndar Austurlands verður haldinn fundur þriðjudaginn 3. desember, klukkan 17.00 í Herðubreið þar sem þessi nýju rýmingarkort verða kynnt.
Söfnun á heyrúlluplasti í dreifbýli
30.11.24 Fréttir

Söfnun á heyrúlluplasti í dreifbýli

Á næstu dögum hefst söfnun á heyrúlluplasti í dreifbýli Múlaþings. Þjónustan er bændum að kostnaðarlausu en þeir eru hvattir til að skrá tengiliðaupplýsingar hjá sveitarfélaginu.
Ljós tendruð á jólatrjám á Djúpavogi og Egilsstöðum á sunnudaginn
29.11.24 Fréttir

Ljós tendruð á jólatrjám á Djúpavogi og Egilsstöðum á sunnudaginn

Á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu, verða ljós tendruð á jólatrjám á tveimur stöðum í Múlaþingi, annars vegar á Djúpavogi og hins vegar á Egilsstöðum.
Jólakötturinn 2024
29.11.24 Fréttir

Jólakötturinn 2024

Hið ómóstæðilega ketilkaffi að hætti skógarmanna verður á sínum stað og hægt að versla hátíðarmat sem framleiddur er á Austurlandi.
Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi
28.11.24 Fréttir

Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi

Vegna óhagstæðs veðurútlis á laugardaginn, kjördag, verður opnunartími skrifstofanna á Borgarfirði eystra og á Djúpvogi lengdur þannig að fólki gefist frekari möguleiki til að kjósa þar utan kjörfundar.
Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra við undirritun kortanna á Veðurstofu…
28.11.24 Fréttir

Framsetning á rýmingarkortum ofanflóða bætt

Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Múlaþingi og Fjarðabyggð.
Hægt að kjósa utan kjörfundar í öllum kjörnum Múlaþings
27.11.24 Fréttir

Hægt að kjósa utan kjörfundar í öllum kjörnum Múlaþings

Vakin er athygli á því að í Múlaþingi hefur verið hægt að kjósa utan kjörfundar í öllum kjörnum sveitarfélagsins
Ævintýri á aðventu í grunnskólum Múlaþings
27.11.24 Fréttir

Ævintýri á aðventu í grunnskólum Múlaþings

Yngstu nemendur grunnskóla Múlaþings eiga von á góðum gestum dagana 2. og 3. desember en þá ætlar sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri að leggja land undir fót og heimsækja alla grunnskóla sveitarfélagsins með leikverkið Ævintýri á aðventu.
Fundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar
27.11.24 Fréttir

Fundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar hélt opinn íbúafund 25. nóvember síðastliðinn í Herðubreið en mæting var afar góð.
Getum við bætt efni þessarar síðu?