Fara í efni

Fréttir

Moltan er komin á Djúpavog
22.05.24 Fréttir

Moltan er komin á Djúpavog

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum, sér að kostnaðarlausu. Á Djúpavogi er molta á losunarsvæðinu við Grænhraun þar sem einnig hægt að fá mold
Ungmennaskiptaverkefni um útivist, ljósmyndun og náttúru
21.05.24 Fréttir

Ungmennaskiptaverkefni um útivist, ljósmyndun og náttúru

Náttúruskólinn í samstarfi við Ungmennahúsið Vegahúsið og ítölsku ungmennasamtökin Il Cassetto dei Sogni óska eftir umsóknum frá ævintýragjörnum austfirskum ungmennum 16/18-25 ára sem langar að taka þátt í ungmennaskiptaverkefni ásamt ítölskum jafnöldrum sínum
Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs
18.05.24 Fréttir

Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs

Múlaþing hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í kringum sig. Boðið verður uppá gjaldfrjálsa losun á garðaúrgangi frá heimilum í þéttbýli mánudaginn 27. maí .
Herðubreið - útboð
16.05.24 Fréttir

Herðubreið - útboð

Múlaþing auglýsir eftir tilboðum í verkið: Herðubreið, Klæðning og Gluggar.
Breytt skipulag á móttökustöðinni á Egilsstöðum
16.05.24 Fréttir

Breytt skipulag á móttökustöðinni á Egilsstöðum

Skipulagi móttökustöðvarinnar á Egilsstöðum hefur verið breytt þannig að nú eiga allir sem þangað koma með úrgang að fara á efra planið.
Skráning í listasmiðjur LungA
13.05.24 Fréttir

Skráning í listasmiðjur LungA

LungA listahátíð verður haldin á Seyðisfirði dagana 15.-21. júlí 2024.
Styrkir til endurhæfingar
13.05.24 Fréttir

Styrkir til endurhæfingar

Félagsþjónusta Múlaþings vekur athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.
Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði
10.05.24 Fréttir

Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands kemur fram að með frumvarpinu verði „sú lagalega breyting að rekstrarleyfisskyld gististarfsemi skal vera í samþykktu atvinnuhúsnæði og því ekki lengur heimilt að gefa út leyfi til reksturs gististaða í íbúðarhúsnæði.
Vinnuskóli Múlaþings – Umsóknafrestur til 12. maí
07.05.24 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings – Umsóknafrestur til 12. maí

Umsóknafrestur í vinnuskóla Múlaþings rennur út næstkomandi sunnudag og því fer hver að verða síðastur að sækja um.
Mengun fer minnkandi við Strandarveg
07.05.24 Fréttir

Mengun fer minnkandi við Strandarveg

Sýni sem tekin voru á fimmtudaginn 2. maí síðastliðinn við Strandaveg á Seyðisfirði sýna að örverumengun í neysluvatninu fer minnkandi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?