Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
23.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Á Austurlandi eru nú 17 í einangrun og 23 í sóttkví. Í morgun var sýnataka hjá þeim starfsmönnum sjúkrahússins í Neskaupstað sem voru settir í sóttkví eða smitgát. Niðurstöður ættu að liggja fyrir seint í kvöld.
Baugur Bjólfs – vinningstillaga í samkeppni um skipulag- og hönnun áfangastaðar
23.11.21 Fréttir

Baugur Bjólfs – vinningstillaga í samkeppni um skipulag- og hönnun áfangastaðar

Vinningstillagan var unnin í þverfaglegu samstarfi og eru aðalhönnuðir þær Ástríður Birna Árnadóttir og Stefanía Helga Pálmarsdóttir frá Arkibygg Arkitektum í samvinnu við Önnu Kristínu Guðmundsdóttur og Kjartan Mogensen landslagsarkitekta, Auði Hreiðarsdóttur frá ESJA ARCHITECTURE og Arnar Björn Björnsson frá exa nordic sem sá um burðarvirkjahönnun. „Einföld, sérstæð og sterk byggingarlist hér á ferð sem dómnefnd telur að geti haft mjög mikið aðdráttarafl og hefur alla burði til þess að bjóða upp á einstaka upplifun“ eins og segir í niðurstöðu dómnefndar.
Laust starf: Sérfræðingur í skólamálum
19.11.21 Fréttir

Laust starf: Sérfræðingur í skólamálum

Vekjum athygli á spennandi starfi „án staðsetningar“ hjá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga. En þeir hyggjast ráða sérfræðing í skólamálum. Umsóknarfrestur rennur út nk. mánudag. 22. nóvember.
Aðalskipulagsbreyting, íþróttasvæði á norðvestur svæði Egilsstaða
19.11.21 Fréttir

Aðalskipulagsbreyting, íþróttasvæði á norðvestur svæði Egilsstaða

Kynning á Facebook síðu Múlaþings í dag, föstudaginn 19. nóvember næst komandi klukkan 17:00.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, -COVID-19
18.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, -COVID-19

Aðgerðastjórn áréttar mikilvægi þess að foreldrar og forráðamenn haldi börnum sínum heima sem eru með einkenni er bent geta til Covid-19 og fara í sýnatöku. Þannig hjálpumst við að við að takmarka útbreiðslu veirunnar.
Aðalskipulagsbreyting, akstursíþróttasvæði í Skagafelli
18.11.21 Fréttir

Aðalskipulagsbreyting, akstursíþróttasvæði í Skagafelli

Kynning á Facebook síðu Múlaþings fimmtudaginn 18. nóvember næst komandi klukkan 17:00.
Umsóknir um styrki til menningarstarfs
18.11.21 Fréttir

Umsóknir um styrki til menningarstarfs

Athugið að breyting hefur orðið á úthlutunarferlinu um menningarstyrki og verða skyndistyrkir ekki afgreiddir. Tvær úthlutanir verða hins vegar á árinu 2022. Nú er auglýst vegna fyrri úthlutunar. Síðari úthlutun verður auglýst í ágúst 2022.
Enn um endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum
17.11.21 Fréttir

Enn um endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum

Minnt er á að til að koma til móts við notendur laugarinnar að einhverju leyti hefur hitinn verið hækkaður í barnalauginni og er rennibrautarlaugin nýtt sem heitur pottur. Er hitastigið í honum í kringum 39 gráður á meðan á þessu stendur.
Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi, covid-19
16.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi, covid-19

Ekkert nýtt smit hefur greinst á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði. Margir íbúa fóru hinsvegar í sýnatöku í gær og ætti niðurstaða að liggja fyrir á dag, þriðjudag. Skólahald fyrsta til sjötta bekkjar grunnskólans liggur niðri og mun svo vera í dag einnig meðan niðurstöðu er beðið. Leikskólinn er einnig lokaður í dag. Þá greindist smit á Egilsstöðum í gær. Ekki er talið að það hafi dreift sér. Smitrakning stendur yfir. Aðgerðastjórn beinir því til íbúa að gæta að sér í hvívetna enda smit enn að greinast í umdæminu og brýnt að fara varlega sem fyrr.
Smit á Stöðvarfirði og Vopnafirði
15.11.21 Fréttir

Smit á Stöðvarfirði og Vopnafirði

Aðgerðastjórn vill brýna fyrir íbúum að bóka sér PCR sýnatöku ef einkenna verður vart og halda sig heima á meðan beðið er eftir niðurstöðum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?