Fara í efni

Yfirlit frétta

Minjasafnið heimsækir leikskóla sveitarfélagsins
05.11.25 Fréttir

Minjasafnið heimsækir leikskóla sveitarfélagsins

Markmið verkefnisins er að gera aðgang að safninu og fræðslu þess jafnan fyrir börn í sveitarfélaginu
Óskað eftir efni í jólablað Bóndavörðunnar 2025
04.11.25 Fréttir

Óskað eftir efni í jólablað Bóndavörðunnar 2025

Hægt er að senda inn greinar, auglýsingar, jólakveðjur og myndir
Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!
28.10.25 Fréttir

Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!

Ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi fer fram á næstu dögum og eru gæludýraeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun.
Á Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum
27.10.25 Fréttir

Leiðsögn á einfaldaðri íslensku - nýjung á Minjasafni Austurlands

Minjasafn Austurlands mun í vetur bjóða upp á nýjung sem miðar að því að gera safnið aðgengilegra fyrir fólk sem er að læra íslensku sem annað mál.
Framkvæmdir við stækkun Seyðisfjarðarskóla – hönnun kynnt á íbúafundi
27.10.25 Fréttir

Framkvæmdir við stækkun Seyðisfjarðarskóla – hönnun kynnt á íbúafundi

Hönnun vegna stækkunar Seyðisfjarðarskóla er nú komin vel á veg og liggja fyrir uppfærðar teikningar og kynningargögn sem sýna framtíðarskipulag skólans og tengingu hans við íþróttahúsið og menningar- og félagsheimilið Herðubreið.
Vinningsmyndin í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024. Ljósmyndari: Þuríður Elísa Harðardóttir.
24.10.25 Fréttir

Margt um að vera á Dögum myrkurs

Yfir 30 viðburðir eru á dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs sem fram fara 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!
24.10.25 Fréttir

Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!

Áður auglýstur íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar hefur verið færður yfir á miðvikudag 29. október næstkomandi.
Þrír viðburðir á tveimur dögum
23.10.25 Fréttir

Þrír viðburðir á tveimur dögum

Það er mikið um að vera í menningarlífinu í Múlaþingi þessa dagana
Meðal verkefna sem fengu styrk að þessu sinni var leiksýningin Óvitar í uppfærslu Leikfélags Fljótsd…
23.10.25 Fréttir

Tólf verkefni fengu menningarstyrk úr seinni úthlutun 2025

Byggðaráð Múlaþings úthlutaði nýverið menningarstyrkjum til 12 verkefna. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja á árinu 2025 en fyrri og stærri úthlutun fór fram í janúar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?