Fara í efni

Yfirlit frétta

Menningarinnviðir Austurlands styrktir með nýjum samningi
17.12.25 Fréttir

Menningarinnviðir Austurlands styrktir með nýjum samningi

Nýr menningarsamningur milli ríkisins, Austurbrúar og sveitarfélaganna Múlaþings og Fjarðabyggðar var undirritaður í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði 11. desember.
Opnunartími Bókasafns Héraðsbúa um jól og áramót
17.12.25 Tilkynningar

Opnunartími Bókasafns Héraðsbúa um jól og áramót

Verið velkomin á Bókasafn Héraðsbúa allan desember. Opið alla virka daga frá klukkan 13 til 18.
Myndir: Tinna Jóhanna Magnusson
16.12.25 Fréttir

Ljósaganga grunn- og leikskólabarna á Borgarfirði

Grunn- og leikskólabörn, ásamt kennurum og aðstandendum kveiku á friðarkertum í Álfaborginni í gær
Nýtt deiliskipulag Gilsárvirkjunar
16.12.25 Fréttir

Nýtt deiliskipulag Gilsárvirkjunar

Framkvæmdin felur í sér gerð stíflu og miðlunarlóns, byggingu stöðvarhúss, lagningu vegslóða, aðrennslispípu og safnlagna.
Sveitarstjórn var svartklædd á fundi sínum í dag
15.12.25 Fréttir

Sameiginleg bókun Múlaþings og Fjarðabyggðar

Bæjarráð Fjarðabyggðar og sveitarstjórn Múlaþings lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar og þá köldu kveðju sem hún felur í sér fyrir fjórðunginn
Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði í desember 2025, mynd frá Austurbrú
15.12.25 Fréttir

Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands fyrir árið 2026 fór fram við hátíðlega athöfn í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði á dögunum.
Frá Bókasafni Djúpavogs
15.12.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Djúpavogs

Vegna forfalla er síðasti opnunardagur ársins á Bókasafni Djúpavogs á morgun, þriðjudaginn 16. desember.
Kort sem sýnir bílastæði og inngang jólamarkaðarins
12.12.25 Fréttir

Fulltrúar sveitarstjórnar Múlaþings á Jólakettinum

Jólamarkaður Jólakattarins verður haldinn í Landsnetshúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 13. desember klukkan 10:00 til 16:00.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
11.12.25 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót 2025-26:
Seyðisfjörður og nágrenni á rafmagni frá virkjunum
10.12.25 Tilkynningar

Seyðisfjörður og nágrenni á rafmagni frá virkjunum

Vegna truflunar í flutningskerfi Landsnets verður keyrt á varaafli á Seyðisfirði og nágrenni frá klukkan 1:49 til 22:00 þann 10. desember 2025.
Getum við bætt efni þessarar síðu?