Fara í efni

Fréttir

Úthlutun leikskólaplássa á Héraði

Úthlutun leikskólaplássa á Héraði, það er fyrir leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskóg, fór fram 19. apríl síðast liðinn. Alls var úthlutað 42 plássum en nokkuð var um umsóknir fyrir eldri börn sem eru að flytjast á svæðið og óskir um flutninginn á milli leikskólanna.
Lesa

Höttur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik

Föstudaginn 22. maí síðastliðinn tryggði karlalið körfuknattleiksdeildar Hattar sér sæti í úrvalsdeild á næstkomandi tímabili með tæplega 30 stiga sigri á Álftanesi.
Lesa

Sundhöll Seyðisfjarðar – heitir pottar lokaðir um tíma

Vegna framkvæmda við nýjan heitan pott - Bö pottinn - verða því miður engir pottar opnir í Sundhöll Seyðisfjarðar fyrr en um eða upp úr miðjum maí. Það eru þó gleðifréttir fyrir Seyðfirðinga að hægt verði að sitja úti í heitum potti í sumar.
Lesa

Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði

Kjörskrár vegna sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosninga sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022, munu liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum Múlaþings, á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði, á opnunartíma hverrar skrifstofu, frá og með mánudeginum 25. apríl til og með föstudeginum 13. maí 2022.
Lesa

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga hófst á skrifstofum embættis sýslumannsins á Austurlandi þriðjudaginn 19. apríl s.l. Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar á opnunartíma sýsluskrifstofa, mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-15:00, en föstudaga kl.09.00-14.00.
Lesa

„Stóri plokkdagurinn" verður haldinn í fimmta sinn sunnudaginn 24. apríl nk.

Tökum til hendinni í sumarbyrjun og fegrum sveitarfélagið okkar.
Lesa

Sumarfrístund á Egilsstöðum

Í sumar stendur Múlaþing fyrir sumarfrístund á Egilsstöðum í júní-júlí og ágúst.
Lesa

Sprengingar vegna byggingar á Snjóflóðavörnun á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi

Framkvæmdir vegna byggingar á Snjóflóðavörnum á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi munu standa yfir frá ágúst 2021 til hausts 2025 og eru framkvæmdir nú þegar hafnar.
Lesa

Cittaslow bæir taka höndum saman fyrir Úkraínu

Hægt er að leggja Úkraínumönnum lið í gegnum sameiginlega söfnun Cittaslow bæja.
Lesa

Listahátíðin Vor / Wiosna byrjar á morgun

Pólska listahátíðin Vor / Wisona hefst á morgun og verður bæði á Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?