Fara í efni

Yfirlit frétta

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta
10.06.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta

Rafmagnslaust verður í hluta Egilsstaða þann 10. júní 2025 frá kl. 23:00 til kl. 7:00 vegna vinnu við dreifikerfið
Sveitarstjórnarfundur 11. júní
06.06.25 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 59 verður haldinn miðvikudaginn 11. júní 2025 klukkan 13:00 í Fjarðarborg á Borgarfirði eystri. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Tryggvabúð tilkynnir sumarlokun
05.06.25 Tilkynningar

Tryggvabúð tilkynnir sumarlokun

Tryggvabúð á Djúpavogi fer í sinn árlega sumardvala 16. júní - 21. júlí
Hreinsibíll
05.06.25 Tilkynningar

Hreinsun rotþróa á Völlum hefst í dag

Vinna við hreinsun rotþróa á Völlum á Fljótsdalshéraði hefst fimmtudaginn 5. júní
Tilkynning frá Bókasafni Djúpavogs
03.06.25 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Djúpavogs

Lokað verður í dag þriðjudaginn 3. júní og á morgun miðvikudaginn 4. júní
Viðvörun vegna skriðuhættu
03.06.25 Fréttir

Viðvörun vegna skriðuhættu

Viðvörun vegna skriðuhættu á norðanverðum Austfjörðum tók gildi kl. 12 í dag. Ekki er talin hætta í byggð en sem fyrr er vel fylgst með hlíðum ofan þéttbýlis.
Sumaropnunartími Bókasafns Seyðisfjarðar
03.06.25 Tilkynningar

Sumaropnunartími Bókasafns Seyðisfjarðar

10. júní - 21. ágúst: Mánudaga til miðvikudaga kl. 13:00-18:00, fimmtudaga kl. 12:30-17:00
Sigríður Herdís leikskólastjóri, Nína og Guðrún Ásta
02.06.25 Fréttir

ART-þjálfun í Tjarnarskógi – Markviss vinna með samskipti og sjálfsstjórn

Í vetur fóru tveir kennarar frá Leikskólanum Tjarnarskógi, Nína og Guðrún Ásta, á námskeið í ART (Aggression Replacement Training)
Söfnun garðaúrgangs
27.05.25 Fréttir

Söfnun garðaúrgangs

Fimmtudaginn 5. júní verður boðið upp á gjaldfrjálsa losun á garðaúrgangi frá heimilum í þéttbýli Múlaþings fyrir þá sem þess óska
Breytingar á akstursleið strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar
27.05.25 Fréttir

Breytingar á akstursleið strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar

Í sumar verður akstursleið strætó breytt í tilraunaskyni með það að markmiði að gera leiðina skilvirkari á sama tíma og stoppi við Egilsstaðaflugvöll er bætt við
Getum við bætt efni þessarar síðu?