Fara í efni

Yfirlit frétta

Brotajárnssöfnun gekk vel
24.09.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun gekk vel

Í sumar stóð Múlaþing fyrir gjaldfrjálsri söfnun brotajárns í dreifbýli og þéttbýli sveitarfélagsins í samstarfi við Hringrás.
Nýir stígar og pallar við Stuðlagil
23.09.25 Fréttir

Úr skýrslu sveitarstjóra – september 2025

Í skýrslu sveitarstjóra á sveitarstjórnarfundi þann 10. september var farið yfir helstu verkefni sveitarstjóra frá síðasta fundi í júní.
Frá Djúpavogi
23.09.25 Fréttir

Íþróttavika Evrópu hafin í Múlaþingi

Íþróttavikan er hafin – finnur þú eitthvað við hæfi?
Öll leikskólabörn fá pláss við 12 mánaða aldur
17.09.25 Fréttir

Öll leikskólabörn fá pláss við 12 mánaða aldur

Enn og aftur hefur tekist að tryggja öllum börnum í Múlaþingi leikskólapláss við 12 mánaða aldur. Þetta er mikilvægt skref í þágu barna og fjölskyldna þeirra.
Rafmagnsleysi að Hamrabakka 8, 10 og 12 á Seyðisfirði
16.09.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi að Hamrabakka 8, 10 og 12 á Seyðisfirði

Rafmagnslaust verður að Hamrabakka 8, 10 og 12 þann 17. september 2025 frá klukkan 11:00 til 15:00.
Jarðtæknirannsóknir vegna ofanflóðavarna undir Botnum
16.09.25 Fréttir

Jarðtæknirannsóknir vegna ofanflóðavarna undir Botnum

VSO Ráðgjöf verkfræðistofa hefur hafið hönnun á ofanflóðavörnum undir Botnum. Eitt fyrsta verkefnið við undirbúning vinnu við hönnun er að gera jarðtæknirannsóknir á svæðinu.
Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings
16.09.25 Fréttir

Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2025.
Yfirlýsing vegna umræðu í samfélaginu og atviks
12.09.25 Fréttir

Yfirlýsing vegna umræðu í samfélaginu og atviks

Sveitarfélög eru bundin því að framfylgja settum lögum og reglum
Frá Bókasafni Seyðisfjarðar
12.09.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafnið verður opið frá klukkan 16:00-18:00 dagana 18.-24. september.
Ljósmynd: Björgvin Sigurðsson
12.09.25 Fréttir

Sláturhúsið leitar að þátttakendum fyrir dansverkið Dúettar

Sláturhúsið, menningarmiðstöð á Egilsstöðum, leitar nú að fólki til að taka þátt í dansverkinu Dúettar. Í verkinu dansa pör skipuð fötluðum og ófötluðum einstaklingum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?