Fara í efni

Yfirlit frétta

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024
10.05.24 Tilkynningar

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt að sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verði frá og með mánudeginum 8. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst.
Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum
21.06.24 Fréttir

Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum

Íbúar eru hvattir til að senda inn ábendingar varðandi hættulega staði í umferðinni ásamt kortlagningu á staðsetningu þeirra en opið er fyrir ábendingar til 24. júní næstkomandi.
Hæ hó og jibbý jei!
14.06.24 Fréttir

Hæ hó og jibbý jei!

Í ár fögnum við 80 ára afmæli lýðveldisins.
Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika
13.06.24 Fréttir

Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika

Vinnuhópurinn hafði að leiðarljósi farsæld barna og þarfir og óskir fjölskyldna í sveitarfélaginu. Þessi vinna er liður í innleiðingarferli sveitarfélagsins í að verða barnvænt sveitarfélag.
Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil
11.06.24 Fréttir

Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil

Í sumar hvetjum við öll til að setja á sig ofurhetjuskikkjuna og taka þátt í Sumarlestri almenningsbókasafnanna. Lestur veitir ofurkraft, því meira sem þú lest, því meira lærir þú og skilur.
Alda Marín nýr fulltrúi sveitarstjóra
10.06.24 Fréttir

Alda Marín nýr fulltrúi sveitarstjóra

Ákveðið hefur verið að ráða Öldu Marín Kristinsdóttur í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Borgarfirði eystri.
Sveitarstjórnarfundur 12. júní
07.06.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 12. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 49 verður haldinn miðvikudaginn 12. júní 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Þjónustukönnun Byggðastofnunar
06.06.24 Fréttir

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun meðal íbúa landsins vegna rannsókna á þjónustusókn sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar.
Umgengni á lóðum og þrifnaður utanhúss
27.05.24 Fréttir

Umgengni á lóðum og þrifnaður utanhúss

Þann 19. desember 2023 tók ný samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss gildi fyrir Múlaþing og nágrannasveitarfélög.
Kjörstaðir í Múlaþingi
24.05.24 Fréttir

Kjörstaðir í Múlaþingi

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní 2024. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?