Fara í efni

Yfirlit frétta

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn
22.04.24 Fréttir

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi.
Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð
15.04.24 Fréttir

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Hreinsun rotþróa
15.04.24 Fréttir

Hreinsun rotþróa

Áætlað er að hreinsa rotþrær í Jökulsárhlíð, Möðrudal, Fellum og á Jökuldal á næstu mánuðum.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals
12.04.24 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opna samtalsfundi á Fljótsdalshéraði á eftirfarandi tímum í apríl.
Vinnuskóli Múlaþings
11.04.24 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 10. júní til 15. ágúst í sumar og er hann opinn ungmennum sveitarfélagsins sem eru fædd á árunum 2008 til 2011, eða þeim sem eru að ljúka 7. til 10. bekk í vor.
Lagakeppni Skógardagsins mikla
11.04.24 Fréttir

Lagakeppni Skógardagsins mikla

Í tilefni þess að Skógardagurinn mikli á 20 ára afmæli hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um lag.
Áfram seinkun á sorphirðu á Héraði
08.04.24 Tilkynningar

Áfram seinkun á sorphirðu á Héraði

Vegna erfiðrar færðar á Héraði má búast við seinkun á sorphirðu í þéttbýli og í dreifbýli. Reynt verður eftir fremsta megni að halda röskun á sorphirðu í lágmarki.
Sveitarstjórnarfundur 10. apríl
05.04.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 10. apríl

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 47 verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára
02.04.24 Fréttir

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára til að taka þátt í götuleikhús sýningunni Sæskrímslin.
Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024
02.04.24 Fréttir

Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024

Verkið felst í að steypa gangstéttar og leggja hellur í þéttbýliskjörnum Múlaþings sumarið 2024.
Getum við bætt efni þessarar síðu?