Fara í efni

Yfirlit frétta

Upptakturinn á Austurlandi
08.12.23 Fréttir

Upptakturinn á Austurlandi

Krakkar í 5.-10. bekk hafa nú eintakt tækifæri til að senda inn drög að tónverki/lagi sem þau semja sjálf og komast þannig inn í skemmtilegar tónsmíðavinnustofur sem haldnar verða eina helgi í byrjun næsta árs.
Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands
06.12.23 Fréttir

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands

Í gær var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Austurlands með hátíðlegri viðhöfn í Sláturhúsinu – menningarmiðstöð – á Egilsstöðum. Alls fengu 67 verkefni styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands þegar úthlutað var úr sjóðnum í gær.
Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði
06.12.23 Fréttir

Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði

Umhverfis- og framkvæmdasvið leitar að öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra framkvæmdamála. Um er að ræða 100% framtíðarstarf en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Viljayfirlýsing vegna samstarfs Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands
30.11.23 Fréttir

Viljayfirlýsing vegna samstarfs Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands

Það var stór stund í gær þegar ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar og rektor Háskóla Íslands komu austur og undirrituðu samkomulag sem miðar að því að Háskóli Íslands viðurkenni námið í Hallormsstaðaskóla á háskólastigi.
Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar
30.11.23 Fréttir

Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar

Gefið hefur verið út tímabundið sorphirðudagatal fyrir Djúpavog, Seyðisfjörð, Egilsstaði og Fellabæ.
Dagar myrkurs
28.11.23 Fréttir

Dagar myrkurs

Dagar myrkurs fóru vel fram þetta árið og þátttaka almennt góð.
Rafmagnsbilun í Eiðaþinghá
28.11.23 Fréttir

Rafmagnsbilun í Eiðaþinghá

Rafmagnsbilun er í gangi í Eiðaþinghá, verið er að leita að bilun.
Ert þú með frábæra hugmynd?
27.11.23 Fréttir

Ert þú með frábæra hugmynd?

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2024 með umsóknarfresti til og með 20. desember 2023.
Roðagyllum heiminn - höfnum ofbeldi
23.11.23 Fréttir

Roðagyllum heiminn - höfnum ofbeldi

Soroptimistaklúbbur Austurlands hefur um árabil tekið þátt í að vekja athygli á þessari baráttu og í ár er meðal annars efnt til ljósagöngu á Seyðisfirði laugardaginn 25. nóvember klukkan 17:00.
Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn
22.11.23 Fréttir

Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn

Bættar samgöngur innan Múlaþings, forvarnaraðgerðir gegn skjáfíkn, áskoranir íþróttafólks í sveitarfélaginu og forgangsröðun fjármuna var meðal þess sem ungmennaráð Múlaþings ræddi á sameiginlegum fundi ráðsins og sveitarstjórnar í liðinni viku.
Getum við bætt efni þessarar síðu?