Fara í efni

Fréttir

Matarmenningu Austurlands fagnað

Okkur að góðu fer fram á Austurlandi dagana 30. sept. – 2. okt. 2021. Kynntu þér fjölbreytta og spennandi dagskrá Okkur að góðu sem er tileinkuð matarmenningu, framleiðslu og sjálfbærni á Austurlandi.
Lesa

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Næstu þrjár vikur verður utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Bókasafni Héraðsbúa vegna Alþingiskosninga. Það getur haft áhrif á þjónustu bókasafnsins á opnunartíma utankjörfundar og biðjumst við velvirðingar á því.
Lesa

Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur kvenna upp í 1. deild í knattspyrnu

Sigraði Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur leikinn 3-0 og mun því leika í 1. deild að ári. Er stelpunum óskað innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar og það verður gaman að fylgjast með þeim næsta sumar.
Lesa

Selás og Laufás, framkvæmdalok

Nú hyllir undir lok framkvæmda sem hafa verið í gangi í elsta hverfi Egilsstaða síðustu misserin.
Lesa

72 milljóna króna styrkur

Megin áherslur verkefnisins eru gestadvöl og tónleikahald íslensks listafólks í Póllandi og pólskra listamanna á Íslandi. Gert er ráð fyrir að 3 íslenskir listamenn fari fyrir okkar hönd til Póllands í þriggja vikna gestadvöl og að við tökum á móti sama fjölda. Að auki verða skipulagðar tónleikaferðir þar sem að fjöldi listafólks tekur þátt víðsvegar um Ísland og Pólland.
Lesa
Var efnið á síðunni hjálplegt?