Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
17.11.25 Fréttir

Fyrri úthlutun menningarstyrkja 2026

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2026. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2025.
Kort sem sýnir bílastæði og inngang jólamarkaðarins
12.12.25 Fréttir

Fulltrúar sveitarstjórnar Múlaþings á Jólakettinum

Jólamarkaður Jólakattarins verður haldinn í Landsnetshúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 13. desember klukkan 10:00 til 16:00.
Ljósin tendruð á jólatrjám
27.11.25 Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrjám

Aðventan er á næsta leiti og jólin minna á sig hvert sem litið er. Ljósum skreytt jólatré eru ómissandi þáttur í jólastemningunni og töfrum líkast þegar ljósin á þeim kvikna í skammdegisrökkrinu.
Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!
28.10.25 Fréttir

Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!

Ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi fer fram á næstu dögum og eru gæludýraeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun.
Á Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum
27.10.25 Fréttir

Leiðsögn á einfaldaðri íslensku - nýjung á Minjasafni Austurlands

Minjasafn Austurlands mun í vetur bjóða upp á nýjung sem miðar að því að gera safnið aðgengilegra fyrir fólk sem er að læra íslensku sem annað mál.
Vinningsmyndin í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024. Ljósmyndari: Þuríður Elísa Harðardóttir.
24.10.25 Fréttir

Margt um að vera á Dögum myrkurs

Yfir 30 viðburðir eru á dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs sem fram fara 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Meðal verkefna sem fengu styrk að þessu sinni var leiksýningin Óvitar í uppfærslu Leikfélags Fljótsd…
23.10.25 Fréttir

Tólf verkefni fengu menningarstyrk úr seinni úthlutun 2025

Byggðaráð Múlaþings úthlutaði nýverið menningarstyrkjum til 12 verkefna. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja á árinu 2025 en fyrri og stærri úthlutun fór fram í janúar.
Úr sýningunni „Sæhjarta, sögur umbreytinga“
17.10.25 Fréttir

Textagerð tónlistarkvenna og sögur kvenna af erlendum uppruna á Kvennaári

Í ár eru 50 ár liðin frá því konur lögðu niður störf með eftirminnilegum hætti þann 24. október 1975 í þeim tilgangi að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals
17.10.25 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

Hægt verður að hitta fulltrúa heimastjórnar Fljótsdalshéraðs á íbúafundum í október sem hér segir: Í Brúarásskóla þriðjudaginn 21. október kl. 17.00, í gamla barnaskólanum Eiðum þriðjudaginn 21. október kl. 20.00 og í Þingmúla, Valaskjálf, miðvikudaginn 22. október kl. 17.00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?