Fara í efni

Fréttir

Mynd: Gunnar Freyr
13.03.24 Fréttir

Tímamóta samstarfsverkefni þriggja stofnanna

Um þessar mundir vinna Minjasafn Austurlands, Sláturhúsið og Skaftfell saman að sýningum og fræðsluverkefnum um Jóhannes Sveinsson Kjarval
Íbúðir á Borgarfirði auglýstar til leigu
13.03.24 Fréttir

Íbúðir á Borgarfirði auglýstar til leigu

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir íbúðir í eigu Múlaþings á Borgarfirði.
Óskað er eftir efni í Bóndavörðuna
12.03.24 Fréttir

Óskað er eftir efni í Bóndavörðuna

Bóndavarðan verður gefin út 24. apríl en lokaskil á efni í blaðið er 2. apríl.
Sveitarstjórnarfundur 13. mars
08.03.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 46 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Múlaþing hlaut hvatningarverðlaun VÍS í forvarnarmálum
07.03.24 Fréttir

Múlaþing hlaut hvatningarverðlaun VÍS í forvarnarmálum

Múlaþing tekur stolt við hvatningarverðlaunum VÍS
Tilkynning frá almannavarnanefnd Austurlands
07.03.24 Fréttir

Tilkynning frá almannavarnanefnd Austurlands

Snjóflóð féllu um síðustu helgi á skíðasvæðum á Austurlandi, í Stafdal og Oddsskarði. Vegna þess hefur almannavarnanefnd Austurlands með sveitarfélögunum tveimur, Múlaþing og Fjarðabyggð sem reka skíðasvæðin á nefndum stöðum, hafið vinnu sem miðar að því að rýna verkferla.
Tungumálakaffi / Icelandic Language Club
05.03.24 Fréttir

Tungumálakaffi / Icelandic Language Club

Rauði krossinn í Múlasýslu í samstarfi við Bókasafn Héraðsbúa býður upp á tungumálakaffi, vikulegan hitting þar sem innflytjendur fá tækifæri til að æfa sig í íslensku í afslöppuðu umhverfi á bókasafninu.
Á myndinni eru Guðlaugur Sæbjörnsson sem skrifaði undir samninginn fyrir hönd Múlaþings og Magnús Ba…
05.03.24 Fréttir

Undirritun verksamnings við MVA vegna Baugs Bjólfs

Múlaþing hefur skrifað undir verksamning við MVA um framkvæmd verksins Baugur Bjólfs, útsýnisstaður við Seyðisfjörð.
Samtal á Egilsstöðum um stefnu í málefnum innflytjenda // Discussion on Policy on Immigrant Matters
04.03.24 Fréttir

Samtal á Egilsstöðum um stefnu í málefnum innflytjenda // Discussion on Policy on Immigrant Matters

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú framtíðarsýn um stefnu í málefnum innflytjenda og býður því til samtals hringinn í kringum landið.
Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu
04.03.24 Fréttir

Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu

Í Múlaþingi er tiltekið dýrahald leyfilegt að uppfylltum skilyrðum sem kveðið er á um í viðkomandi samþykktum. Sækja þarf um leyfi til að halda dýr sem falla undir samþykktirnar en það er gert í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?