Fara í efni

Yfirlit frétta

Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis
09.10.23 Fréttir

Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis

Nýtt sorphirðukerfi hefur verið tekið í gagnið á öllum heimilum í Múlaþingi í takt við lagabreytingar sem tóku gildi 1. janúar 2023 og er röðin nú komin að fyrirtækjum og stofnunum.
Opnun tilboða í Baug Bjólfs
05.10.23 Fréttir

Opnun tilboða í Baug Bjólfs

Tilboð bárust frá Úlfsstöðum ehf. og MVA
Vonarljósavaka í Vegahúsinu
04.10.23 Fréttir

Vonarljósavaka í Vegahúsinu

Gulum september, vitundarverkefni um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir er nýlokið en í tilefni þess var haldin ljósahátíð á vegum Vegahússins.
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins siglt úr höfnum Múlaþings
04.10.23 Fréttir

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins siglt úr höfnum Múlaþings

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins sigldi úr höfn á mánudaginn.
Hinsegin fræðsla í Múlaþingi
03.10.23 Fréttir

Hinsegin fræðsla í Múlaþingi

Október verður regnbogalitaður í Múlaþingi en þá koma fræðarar frá Samtökunum 78 með hinsegin fræðslu fyrir gríðarlega marga hópa fólks af öllum aldri.
Mengun í drykkjarvatni á Borgarfirði
03.10.23 Fréttir

Mengun í drykkjarvatni á Borgarfirði

Við reglubundið eftirlit með neysluvatni á Borgarfirði, kom í ljós að vatnið er örverumengað. Um er að ræða E. coli/kólígerlar, sem gefur til kynna að vatnið er mengað af saur frá mönnum eða blóðheitum dýrum.
Menningarstyrkjum Múlaþings 2023 (seinni úthlutun) hefur verið úthlutað
03.10.23 Fréttir

Menningarstyrkjum Múlaþings 2023 (seinni úthlutun) hefur verið úthlutað

Byggðaráð Múlaþings auglýsti í ágúst 2023 til umsóknar seinni úthlutun menningarstyrkja á árinu 2023. Úthlutun fór fram 26.september 2023.
Ljósleiðarar í dreifbýli Seyðisfjarðar
02.10.23 Fréttir

Ljósleiðarar í dreifbýli Seyðisfjarðar

Fjarskiptasjóður, fyrir hönd ríkisins, hefur um nokkurra ára skeið styrkt lagningu ljósleiðara í dreifbýli víða um land undir verkheitinu “Ísland ljóstengt”.
Cittaslow sunnudagur 2023
02.10.23 Fréttir

Cittaslow sunnudagur 2023

Haldið var upp á Cittaslow sunnudaginn þann 1. október í ár.
Tafir á tæmingum á almennu og lífrænu sorpi í dreifbýli
02.10.23 Fréttir

Tafir á tæmingum á almennu og lífrænu sorpi í dreifbýli

Samkvæmt áætlun hefjast tæmingar á lífrænu og almennu sorpi í þessari viku í dreifbýli. Tvískiptur bíll átti að annast tæmingarnar en hann er því miður ekki kominn og munu því verða farnar tvær ferðir á bíl með einu hólfi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?