Fara í efni

Fréttir

Fundi frestað á Djúpavogi

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta íbúafundi heimastjórnar Djúpavogs sem átti að vera á Hótel Framtíð í kvöld kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar kl. 19:00.
Lesa

Hvatasjóður Seyðisfjarðar úthlutar 55 milljónum

Hvatasjóður Seyðisfjarðar úthlutaði í gær, 16. febrúar, 55 milljónum til 17 verkefna er varða atvinnuuppbyggingu á Seyðisfirði.
Lesa

Húsnæðisáætlun Múlaþings

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum 18. janúar síðast liðinn tillögu byggðaráðs og umhverfis- og framkvæmdaráðs drög að húsnæðisáætlun fyrir Múlaþing.
Lesa

Íbúafundur með Heimastjórn Djúpavogs

Heimastjórn Djúpavogs boðar til opins íbúafundar á Hótel Framtíð mánudaginn 21. febrúar kl. 18:00. Boðið verður upp á súpu og brauð og skemmtilegar umræður.
Lesa

Sérfræðingur í stafrænum lausnum

Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í stafrænum lausnum hjá Múlaþingi. Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.
Lesa

Votihvammur, breyting á deiliskipulagi í kynningu

Vakin er athygli íbúa á því að breyting á deiliskipulagi íbúðabyggðar í Votahvammi á Egilsstöðum er nú í gangi.
Lesa

Myndir frá brimi í Njarðvík

Nauðsynlegt er að koma upp sjóvarnargörðum í Njarðvík í Borgarfirði hið fyrsta, staðfestir Jakob Sigurðsson fyrrum oddviti Borgarfjarðarhrepps og kjörinn fulltrúi sveitarstjórnar Múlaþings, eftir ofsaveður hinn 3. janúar síðastliðinn.
Lesa

Kröfur ríkisins um þjóðlendur á Austurlandi

Óbyggðanefnd kynnir nú kröfurnar til að ná til þeirra sem kunna að eiga öndverðra hagsmuna að gæta svo að þeir geti látið sig málin varða og eftir atvikum lýst kröfum á móti. Kröfulýsingarfrestur er til 6. maí 2022.
Lesa

Hefurðu kynnt þér heimasíðu Múlaþings?

Kjarnasíðunum er ætlað að veita upplýsingar um hvern byggðakjarna, sem grundvallast á gömlu sveitarfélögunum. Gert er ráð fyrir að þar verði aðgengilegar fréttir, tilkynningar og upplýsingar um viðburði á hverju svæði, ljósmyndir, fundargerðir heimastjórna og fleira.
Lesa

Vika sex: árleg vika kynheilbrigðis í Múlaþingi

Nú er sjötta vika ársins hafin en hún hefur fest sig í sessi sem árleg vika kynheilbrigðis í skólum og félagsmiðstöðvum víða um land. Allar félagsmiðstöðvar í Múlaþingi helga dagskrá sína kynfræðslu í Viku Sex auk þess sem bókasöfnin í sveitarfélaginu hafa sett upp útstillingar með bókum tengdum kynheilbrigði.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?