09.05.25
Fréttir
Sveitarstjórnarfundur 14. maí
Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 58 verður haldinn miðvikudaginn 14. maí 2025 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.