Fara í efni

Yfirlit frétta

Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar
16.10.23 Fréttir

Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar

Fimmtíu og sex fyrirtæki, ellefu sveitarfélög og tuttugu og tveir opinberir aðilar hlutu nýverið viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar. Múlaþing var þar á meðal.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
16.10.23 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafnið fer í haustfrí og verður lokað frá og með 19. til 24. október.
Truflanir á hitaveitu Seyðisfirði
16.10.23 Fréttir

Truflanir á hitaveitu Seyðisfirði

Mögulegar truflanir verða í Brattahlíð, Baugsvegi og hluta af Túngötu og Múlavegs 16.10.2023 og einnig 17.10.2023 frá klukkan 09:00 til 17:00 vegna viðhalds í hitaveitunni.
Dagar myrkurs
13.10.23 Fréttir

Dagar myrkurs

Dagar myrkurs verða haldnir um allt Austurland frá 31. október – 5. nóvember.
Hollvættur á heiði
13.10.23 Fréttir

Hollvættur á heiði

Í byrjun september hófust æfingar á nýju íslensku barnaleikriti Hollvættur á heiði eftir Þór Túliníus sem frumsýnt verður í Sláturhúsinu þann 4. nóvember næstkomandi.
Brjóstaskimun á Heilsugæslunni á Egilsstöðum 16.-20. október
13.10.23 Fréttir

Brjóstaskimun á Heilsugæslunni á Egilsstöðum 16.-20. október

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun.
Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi
12.10.23 Fréttir

Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi

Allir eigendur hunda og katta eru hvattir til að mæta með dýr sín í þessa ormahreinsun.
Sundleikfimi á Seyðisfirði
10.10.23 Fréttir

Sundleikfimi á Seyðisfirði

Sundleikfimi í sundlaug Seyðisfjarðar hefst 12.október.
Minjasafn Austurlands 80 ára
10.10.23 Fréttir

Minjasafn Austurlands 80 ára

Þann 9. október eru liðin 80 ár síðan Minjasafn Austurlands var formlega stofnað á fundi í Hallormsstað.
Fréttir af malbikun í Múlaþingi
10.10.23 Fréttir

Fréttir af malbikun í Múlaþingi

Malbikunar atrennan hefur gengið vel og vonast er til að klára verkið í október.
Getum við bætt efni þessarar síðu?