Fara í efni

Fréttir

Tilkynning frá Aðgerðarstjórn á Austurlandi - covid 19

Á Austurlandi eru nú 103 í einangrun og 160 í sóttkví. Dreifing smita er víðtæk og um allt Austurland. Talsverður fjöldi smita hefur greinst í Eskifjarðarskóla síðustu daga og í mörgum bekkjum skólans. Vegna þessa hefur verið ákveðið að Eskifjarðarskóli verði lokaður á morgun, miðvikudaginn 12.1. 2022.
Lesa

Minjasafn Austurlands á árinu 2021

Skemmtileg frétt um viðburði og sögu ársnins 2021 á Minjasafni Austurlands, sem að sjálfsögðu litaðit af covid eins og annað í heiminum.
Lesa

19. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - dagskrá

19. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 12. janúar 2022 og hefst klukkan 14:00. Link á fundinn má finna í fréttinni hér að neðan.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Á Austurlandi eru 71 í einangrun og 77 í sóttkví samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. Í gær voru tekin um 240 sýni á Reyðarfirði, Egilsstöðum og Vopnafirði og úr þeim sýnatökum greindust milli 20-30 ný smit. Í fyrradag, mánudaginn 3. janúar, var engin sýnataka vegna veðurs. Fleiri sýni voru því að líkindum tekin í gær en ella.
Lesa

Mat á aðstæðum á Seyðisfirði – slæmt veður framundan á landinu / Conditions in Seyðisfjörður due to the oncoming cyclone

/ english // polska // Þetta úrkomuskot er ekki talið geta valdið skriðuhættu við Seyðisfjörð en skriðuvakt VÍ fylgist með mælum á svæðinu.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Vegna veðurs var öllum sýnatökum vegna COVID-19 aflýst á Austurlandi í dag. Það hefur vissulega áhrif á fjölda smittalna í fjórðungnum en fyrir liggur eftir sem áður að smit eru mörg og dreifð auk þess sem vaxandi fjöldi er í sóttkví.
Lesa

Tilkynning vegna óveðurs á Seyðisfirði

Ítrekað er því við íbúa að vera ekki á ferðinni fyrr en veðrið er gengið niður.
Lesa

Tómstundaframlag í Múlaþingi 2022 / Contribution to children’s leisure activities in Múlaþing municipality 2022

Samþykktar hafa verið reglur um tómstundaframlag til barna í Múlaþingi, sem lagðar voru fyrir í fjölskylduráði í desember. Verður tómstundaframlagið 2022 að hámarki 30.000 krónur fyrir hvert barn, 4-18 ára, þ.e. þau sem eru fædd á árunum 2004-2018. The contribution to children’s leisure activities in Múlaþing municipality will be 30.000 ISK for every child age 4-18, i.e. those born in 2004-2018.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 9.11.2021

Munum eftir grímum, spritti og förum varlega í margmenni.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Á Egilsstöðum og Reyðarfirði voru tekin 55 einkennasýni í gær og var svara að vænta seint í gærkvöldi eða í dag. Úr sýnum reyndust 7 jákvæð og því um smit að ræða. Smitin eru drefið og þessir sjö eru búsettir á Egilsstöðum, Neskaupstað og Reyðarfirði og af þeim voru 3 í sóttkví við greiningu
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?