Fara í efni

Fréttir

List í ljósi 11. og 12. febrúar - dagskrá

List í Ljósi er haldin í sjöunda sinn árið 2022, hátíðin sem fagnar komu sólarinnar enn á ný niður í bæinn.
Lesa

Fræðsla um samskipti og nethegðun unglinga

Fimmtudaginn 10. febrúar mun starfsfólk félagsmiðstöðva í Múlaþingi flytja fræðslu um samskipti og nethegðun unglinga.
Lesa

20. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

20. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, 9. febrúar 2022 og hefst klukkan 14:00.
Lesa

Lausar lóðir í Múlaþingi

Sveitarstjórn Múlaþings hefur staðfest afslætti af gatnagerðargjöldum fyrir árið 2022. Ástæður fyrir afslætti geta til að mynda verið efling brothættrar byggðar, landfræðilegar aðstæður, þétting byggðar eða brýn húsnæðisþörf.
Lesa

Veður heldur að versna

Höldum okkur til hlés og heima við ef mögulegt er til hádegis og tökum þá stöðuna. Fyrr ekki.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, ekkert ferðaveður í fyrramálið, skólahald fellur niður

Ekkert ferðaveður í fyrramálið, skólahald fellur niður. Bad weather forecast
Lesa

Þjónusta sveitarfélaga 2021 - Gallupkönnun

Á heildina litið eruð 82% íbúanna ánægð með Múlaþing sem stað til að búa á.
Lesa

Skoðunaráætlun eldvarnareftirlits 2022 í Múlaþingi

Eldvarnareftirlitið setur upp áætlun um skoðanir hvers árs og skal sú áætlun birtast á heimasíðu sveitarfélags eða slökkviliðs. Áætlunin birtist hér og eru eigendur mannvirkja sem falla undir skoðunarskyldu hvattir til að skoða áætlunina.
Lesa

Kynningarfundur um nýja veg yfir Öxi

Vegagerðin boðar til opins kynningarfundar föstudaginn 4. febrúar kl. 09:00 um fyrirhugað útboð í samvinnuverkefninu „Axarvegur (939) – nýr vegur yfir Öxi.“
Lesa

Viðbragðsáætlun vegna skriðufalla í Seyðisfirði

Komin eru út drög að viðbragðsáætlun vegna skriðufalls í Seyðisfirði.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?