Fara í efni

Yfirlit frétta

Lausaganga hunda er bönnuð í þéttbýli
01.12.23 Fréttir

Lausaganga hunda er bönnuð í þéttbýli

Hundaeigendur eru minntir á að lausaganga hunda innan þéttbýlis í Múlaþingi er bönnuð. Hundar eiga að vera í taumi í fylgd með aðila sem hefur fullt vald yfir þeim eða í tryggu gerði innan lóðar.
Jóladagurinn 2023
01.12.23 Fréttir

Jóladagurinn 2023

Líða fer að árlega Jóladeginum á Borgarfirði
Laust starf á fjölskyldusviði
30.11.23 Fréttir

Laust starf á fjölskyldusviði

Fjölskyldusvið leitar að öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra frístunda og forvarna. Um er að ræða 100% framtíðarstarf frá og með 1. janúar næstkomandi.
Viljayfirlýsing vegna samstarfs Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands
30.11.23 Fréttir

Viljayfirlýsing vegna samstarfs Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands

Það var stór stund í gær þegar ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar og rektor Háskóla Íslands komu austur og undirrituðu samkomulag sem miðar að því að Háskóli Íslands viðurkenni námið í Hallormsstaðaskóla á háskólastigi.
Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar
30.11.23 Fréttir

Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar

Gefið hefur verið út tímabundið sorphirðudagatal fyrir Djúpavog, Seyðisfjörð, Egilsstaði og Fellabæ.
Gjöld vegna breytinga á tunnum á nýju ári
29.11.23 Fréttir

Gjöld vegna breytinga á tunnum á nýju ári

Afhendingu fjórðu tunnunnar í Múlaþingi lauk í október síðastliðnum.
Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar
28.11.23 Fréttir

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar við túnið á leikskólanum, 1. desember klukkan 16:15.
Dagar myrkurs
28.11.23 Fréttir

Dagar myrkurs

Dagar myrkurs fóru vel fram þetta árið og þátttaka almennt góð.
Jólatréð á Djúpavogi tendrað 3.desember
28.11.23 Fréttir

Jólatréð á Djúpavogi tendrað 3.desember

Ljósin á jólatrénu á Djúpavogi verða tendruð fyrsta sunnudag í aðventu þann 3.desember kl. 17:00 á Bjargstúni og mun grunnskólanemi kveikja ljósin venju samkvæmt.
Rafmagnsbilun í Eiðaþinghá
28.11.23 Fréttir

Rafmagnsbilun í Eiðaþinghá

Rafmagnsbilun er í gangi í Eiðaþinghá, verið er að leita að bilun.
Getum við bætt efni þessarar síðu?