Fara í efni

Yfirlit frétta

Á myndinni eru þau sem lentu í 1.-3. sæti og dómarar keppninnar
02.04.25 Fréttir

Samaust 2025 á Egilsstöðum

Árleg undankeppni Söngkeppni Samfés var haldin í Egilsstaðaskóla 28. mars
Opið fyrir umsóknir í Vinnuskólann
02.04.25 Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 10. júní til 14. ágúst í sumar
Drög að útliti íbúðakjarna við Lækjargötu
02.04.25 Fréttir

Brák íbúðafélag í samstarfi við Múlaþing auglýsir íbúðir lausar til leigu fyrir 60 ára og eldri

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúðum við Lækjargötu 2, Seyðisfirði
Rafmagnsleysi á Seyðisfirði
02.04.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Seyðisfirði

Rafmagnslaust verður á Hafnargötu og hluta Austurvegar þann 2. apríl 2025 frá kl. 23:00 til kl. 01:00
Skráning í sumarfrístund hefst á fimmtudaginn
02.04.25 Fréttir

Skráning í sumarfrístund hefst á fimmtudaginn

Þann 3. apríl klukkan 12:00 verður opnað fyrir skráningu í sumarfrístund
Mynd: Þráinn Kolbeinsson
01.04.25 Fréttir

Vinnslutillaga nýs aðalskipulags kynnt fyrir íbúum

Til þess að kynna þetta fyrsta heildstæða aðalskipulag Múlaþings verða haldnar kynningar í formi íbúafunda í öllum kjörnum
Fulltrúar Múlaþings á fundum með ráðherrum ríkisstjórnarinnar
31.03.25 Fréttir

Fulltrúar Múlaþings á fundum með ráðherrum ríkisstjórnarinnar

Síðan ný ríkisstjórn tók við völdum hafa fulltrúar Múlaþings fundað með þremur ráðherrum ríkisstjórnarinnar
Ofanflóðavarnir undir Botnum á Seyðisfirði
31.03.25 Tilkynningar

Ofanflóðavarnir undir Botnum á Seyðisfirði

Haldinn verður kynningarfundur um umhverfismat fyrir ofanflóðavarnir undir Botnum á Seyðisfirði miðvikudaginn 2. apríl 2025
Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk á Austurlandi
27.03.25 Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk á Austurlandi

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Múlaþingi og Vopnafirði var haldin á dögunum
Trjágróður við lóðarmörk
26.03.25 Fréttir

Trjágróður við lóðarmörk

Nokkuð er um að trjágróður vaxi út fyrir lóðarmörk en slíkt getur skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur
Getum við bætt efni þessarar síðu?