Fara í efni

Yfirlit frétta

Uppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði
01.11.23 Fréttir

Uppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði

Auglýst er eftir hugmyndum um atvinnuskapandi starfsemi til framtíðar
Íbúafundur á Djúpavogi
01.11.23 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi

Heimastjórnin á Djúpavogi boðar til íbúafundar á Hótel Framtíð þriðjudaginn 7. nóvember klukkan 17:00 - 19:00.
Ormahreinsun hunda: Leiðréttar upplýsingar
01.11.23 Fréttir

Ormahreinsun hunda: Leiðréttar upplýsingar

Mistök urðu á fyrr auglýstri stað- og tímasetningu.
Við biðjumst velvirðingar á röngum upplýsingum
01.11.23 Fréttir

Við biðjumst velvirðingar á röngum upplýsingum

Í gær 31.okt urðu á mannleg mistök í upplýsingagjöf varðandi ormahreinsun katta.
Dagar myrkurs eru að bresta á og nóg um að vera í Múlaþingi
30.10.23 Fréttir

Dagar myrkurs eru að bresta á og nóg um að vera í Múlaþingi

Dagar myrkurs verða haldnir um allt Austurland frá 31. október – 5. nóvember.
Dagar Myrkurs á Djúpavogi
30.10.23 Fréttir

Dagar Myrkurs á Djúpavogi

Dagar Myrkurs verða haldnir á Djúpavogi með glæsilegri dagskrá dagana 31. október til 5. nóvember.
Fjarðarborg fagnar 50 ára afmæli
27.10.23 Fréttir

Fjarðarborg fagnar 50 ára afmæli

Fjölbreytt og skemmtileg saga Fjarðarborgar verður til upprifjunar í Fjarðarborg í kvöld ásamt tónlistarveislu
Afhending fjórðu tunnunnar lokið í Múlaþingi
26.10.23 Fréttir

Afhending fjórðu tunnunnar lokið í Múlaþingi

Nú eiga öll heimili í Múlaþingi, að Borgarfirði eystri undanskildu, að vera komin með nýja viðbótartunnu fyrir plast. Sorptunnur fyrir hvert heimili eru því alls 4
Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl
26.10.23 Fréttir

Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl

Búið er að koma upp grenndarstöðvum fyrir gler og málma á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Djúpavogi.
Styrkur vegna garnaveikibólusetningar
26.10.23 Fréttir

Styrkur vegna garnaveikibólusetningar

Fjárbændur í Múlaþingi geta sótt um styrk vegna garnaveikibólusetninga, fyrir allt að 80 lömb, fyrir árið 2023.
Getum við bætt efni þessarar síðu?