Fara í efni

Yfirlit frétta

Vegfarendur með endurskinsmerki sjást fimm sinnum fyrr
05.11.21 Fréttir

Vegfarendur með endurskinsmerki sjást fimm sinnum fyrr

Nú þegar birtutíminn styttist sjást gangandi og hjólandi vegfarendur verr, þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bíla. Það er því algjörlega nauðsynlegt að vegfarendur, bæði menn og dýr, séu vel endurskinsmerktir. Múlaþing sendir sérstaka hvatningu til íbúa um að nota endurskinsmerki og vera sýnileg í myrkrinu.
Seyðisfjörður vöktun 5. nóvember
05.11.21 Fréttir

Seyðisfjörður vöktun 5. nóvember

Um helgina er spáð úrkomu á svæðinu en talið er að hún falli sem snjór til fjalla og svo er kalt í veðri á sunnudag. Ekki er talið að hafa þurfi sérstakar áhyggjur af helgarveðrinu en fylgst veður náið með veðri og mælingum í hlíðinni.
Átak í snyrtingu gróðurs á lóðamörkum
05.11.21 Fréttir

Átak í snyrtingu gróðurs á lóðamörkum

Undanfarnar vikur hefur Múlaþing staðið fyrir átaki í að snyrta gróður sem vex út fyrir lóðamörk og hindrar þar umferð, skyggir á umferðarmerki, byrgir götulýsingu eða er vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama.
Rýmingarskilti
03.11.21 Fréttir

Rýmingarskilti

Rýmingarskilti. Home Evacuation signs.
Sundhöll Seyðisfjarðar.
03.11.21 Fréttir

Sundleikfimi fyrir eldri borgara og öryrkja

Sjö vikna vatnsleikfimi hefst þriðjudaginn 9. nóvember næst komandi og stendur til og með þriðjudagsins 21. desember.
Á Austurlandi eru nú 4 í einangrun og 7 í sóttkví
03.11.21 Fréttir

Á Austurlandi eru nú 4 í einangrun og 7 í sóttkví

Aðgerðastjórn vill því hvetja íbúa fjórðungsins til að taka sjálfstæða ákvörðun um grímunotkun í fjölmenni, t.d. í innanlandsflugi, á samkomum eða í búðinni, jafnvel þó það sé ekki skylda lengur. Grímur eru einfaldar í notkun en árangursríkar í að verja okkur fyrir smiti en líka verja fólkið í kringum okkur ef við erum smitandi án þess að vita það.
Getum við bætt efni þessarar síðu?