Fara í efni

Fréttir

Seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings á árinu 2022

Byggðaráð Múlaþings auglýsti í september til umsóknar styrki til menningarstarfs. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings vegna verkefna á árinu 2022 en fyrri og stærri úthlutun var í janúar.
Lesa

Tilkynning send frá aðgerðastjórn

Tekist hefur að ná tökum á brunanum á Fagradalsbraut á Egilsstöðum
Lesa

Ofanflóðavarnir, Öldugarður, Fjarðargarður og Bakkagarður

Framkvæmdir við byggingu varnargarða undir Bjólfinum á Seyðisfirði eru komnar á fullt og er von á miklum gangi í verkinu á næstu vikum.
Lesa

Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga

Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga verður haldinn hátíðlegur um helgina. Gleðin hefst með tónleikum og uppistandi hæfileikahjónanna Snorra Helga og Sögu Garðars í Herðubreið á föstudagskvöldið.
Lesa

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Lesa

Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er „að styrkja ungt fólk úr gamla Djúpavogshreppi til náms"
Lesa

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) samþykkti þann 2. september 2022 tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022–2044 í samræmi við 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 16. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Lesa

Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld

Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og að vera ekki á ferð á meðan veðurhamur er hvað verstur
Lesa

Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Í samstarfi við ÍSÍ tekur Múlaþing þátt og er margt í boði í sveitarfélaginu.
Lesa

Reglur í strætó

Að gefnu tilefni er vert að ítreka að það gilda reglur í strætó. Reglurnar eru til að tryggja öryggi allra sem ferðast með strætó og því er mikilvægt að þeim sé fylgt.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?