29.09.2022
kl. 13:39
Byggðaráð Múlaþings auglýsti í september til umsóknar styrki til menningarstarfs. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings vegna verkefna á árinu 2022 en fyrri og stærri úthlutun var í janúar.
Lesa
28.09.2022
kl. 19:59
Tekist hefur að ná tökum á brunanum á Fagradalsbraut á Egilsstöðum
Lesa
28.09.2022
kl. 11:55
Framkvæmdir við byggingu varnargarða undir Bjólfinum á Seyðisfirði eru komnar á fullt og er von á miklum gangi í verkinu á næstu vikum.
Lesa
27.09.2022
kl. 16:36
Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga verður haldinn hátíðlegur um helgina.
Gleðin hefst með tónleikum og uppistandi hæfileikahjónanna Snorra Helga og Sögu Garðars í Herðubreið á föstudagskvöldið.
Lesa
27.09.2022
kl. 15:40
Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Lesa
27.09.2022
kl. 13:10
Markmið sjóðsins er „að styrkja ungt fólk úr gamla Djúpavogshreppi til náms"
Lesa
27.09.2022
kl. 09:44
Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) samþykkti þann 2. september 2022 tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022–2044 í samræmi við 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 16. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Lesa
24.09.2022
kl. 16:37
Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og að vera ekki á ferð á meðan veðurhamur er hvað verstur
Lesa
23.09.2022
kl. 13:38
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Í samstarfi við ÍSÍ tekur Múlaþing þátt og er margt í boði í sveitarfélaginu.
Lesa
23.09.2022
kl. 10:23
Að gefnu tilefni er vert að ítreka að það gilda reglur í strætó. Reglurnar eru til að tryggja öryggi allra sem ferðast með strætó og því er mikilvægt að þeim sé fylgt.
Lesa