Fara í efni

Fréttir

Jólablað Bóndavörðunnar í undirbúningi

Stefnt er á útgáfu jólablaðs Bóndavörðunnar þann 25. nóvember. Óskað er eftir efni sem og auglýsingum.
Lesa

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi verður sem hér segir:
Lesa

Dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs

Fjölbreyttir viðburðir verða í Múlaþingi og á Austurlandi öllu.
Lesa

Íbúafundur á Karlsstöðum

Heimastjórn Djúpavogs boðar til íbúafundar á Kaffi Braz, Karlsstöðum miðvikudaginn 2. nóvember klukkan 20:00 - 22:00. Þar munu fulltrúar í heimastjórn verða með stutt ávörp og svara síðan spurningum. Fundurinn er einkum ætlaður íbúum í dreifbýlinu við Berufjörð, þótt allir séu að sjálfsögðu velkomnir.
Lesa

Jólamarkaður Jólakattarins

Eftir 2 ára hlé verður haldið upp á 15 ára afmæli Jólamarkaðar Jólakattarins sem haldinn verður á Valgerðarstöðum (fyrrum Barra) laugardaginn 10. desember næstkomandi frá klukkan 11-16.
Lesa

Íbúafundur á Bragðavöllum

Heimastjórn Djúpavogs boðar til íbúafundar á Bragðavöllum miðvikudaginn 26. október klukkan 20:00 - 22:00.
Lesa

Nýbyggingar í Múlaþingi

Mikill gangur er í nýbyggingu íbúðarhúsnæðis í Múlaþingi.
Lesa

Endurnýjun á dvalarsvæði í miðbæ Egilsstaða

Ásýndin á dvalarsvæði í hjarta bæjarins hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum dögum. Þessi reitur er neðarlega við Fagradalsbraut og tengir saman verslun og þjónustu við Kaupvang og Miðvang. Lagður var göngustígur í gegnum svæðið og dvalarsvæðið endurnýjað. Þá voru gerð ný gróðurbeð með blönduðum trjágróðri og runnum. Töluvert var sett niður af haustlaukum sem ættu að blómstra snemma næsta vor og í framhaldinu verður plantað fjölærum blómplöntum og sumarblómum í beðin næsta sumar.
Lesa

Múlaþing býður hóp flóttafólks velkomið

Hópurinn samanstendur af 16 einstaklingum sem hefur aðstöðu á Eiðum.
Lesa

Múlaþing hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Markmið Jafnvægisvogarinnar er 40/60 kynjahlutfall í efsta stjórnendalagi, þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í efsta lagi stjórnunar hlutu viðurkenningar.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?