Fara í efni

Yfirlit frétta

Viðburðarríkt sumar framundan í Múlaþingi
29.06.23 Fréttir

Viðburðarríkt sumar framundan í Múlaþingi

Sumarið er svo sannarlega komið á Austurland (og vonandi ekki farið aftur). Beiðni hefur verið móttekin varðandi aukið sólskin það sem eftir lifir sumars og vonandi verður hægt að bregðast við henni með besta móti.
Tryggvabúð sumarlokun
28.06.23 Tilkynningar

Tryggvabúð sumarlokun

Framkvæmdir á Fellavelli
28.06.23 Fréttir

Framkvæmdir á Fellavelli

Öllum er velkomið að sækja sér grasrúllur.
Seyðisfjarðarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarskólastjóra yfir leikskóladeild skólans
26.06.23 Fréttir

Seyðisfjarðarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarskólastjóra yfir leikskóladeild skólans

Seyðisfjarðarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarskólastjóra yfir leikskóladeild skólans. Um 100% framtíðarstarf er að ræða frá 1. ágúst næstkomandi. Næsti yfirmaður er skólastjóri Seyðisfjarðarskóla.
Áríðandi tilkynning vegna hreinsunarátaks
26.06.23 Fréttir

Áríðandi tilkynning vegna hreinsunarátaks

Af gefnu tilefni eru íbúar sem eru að nýta sér hreinsunarátakið í dreifbýli beðin um að gæta þess að flokka rétt í gámana.
Reglur varðandi smáhýsi
22.06.23 Fréttir

Reglur varðandi smáhýsi

Vegna aukinna vinsælda smáhýsa er ástæða til að draga saman og kynna þær reglur er varða slíkar byggingar.
Rýmingarspjöld aðgengileg
22.06.23 Fréttir

Rýmingarspjöld aðgengileg

Í kjölfar snjóflóða og rýminga á Austurlandi í marsmánuði síðastliðnum komu ábendingar um að rýmingarspjöld, sem dreift var í öll hús á Eskifirði, í Neskaupstað og á Seyðisfirði eftir aurflóðin í lok árs 2020, þyrftu að vera tiltæk þeim sem ekki ættu.
Hreinsunarátak í Múlaþingi
22.06.23 Fréttir

Hreinsunarátak í Múlaþingi

Hreinsunarátak í dreifbýli er nú í fullum gangi en settir hafa verið upp gámar á völdum svæðum í nokkra daga fyrir hvert svæði. Býðst bændum að hreinsa til hjá sér og henda rusli í gámana sér að kostnaðarlausu.
Tækniminjasafn Austurlands hefur opnað á nýjan leik með sýningunni Búðareyri: saga umbreytinga
21.06.23 Fréttir

Tækniminjasafn Austurlands hefur opnað á nýjan leik með sýningunni Búðareyri: saga umbreytinga

Sýningin fjallar um sögu Búðareyrar frá 1880 til dagsins í dag og þær umbreytingar í búsetu, atvinnulífi, samfélagi og náttúru sem þar hafa átt sér stað
Hluti af ungmennaráðinu sem sat fundinn. Frá vinstri: Valgeir Már, Sóley, Karítas Mekkín, Rebecca Lí…
20.06.23 Fréttir

Líflegar umræður á sameiginlegum fundi ungmennaráðs og sveitarstjórnar Múlaþings

Fundur ungmennaráðs með sveitarstjórn Múlaþings fór fram í Herðubreið á Seyðisfirði og sköpuðust líflegar umræður eftir kraftmiklar kynningar ungmennaráðs.
Getum við bætt efni þessarar síðu?