Fara í efni

Yfirlit frétta

Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum
18.06.25 Fréttir

Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum

Undanfarin tvö ár hafa fimm starfsmenn leikskólans Tjarnarskógar tekið þátt í fagháskólanámi sem ætlað er leikskólastarfsmönnum
Vatnsból Seyðisfjarðar
16.06.25 Tilkynningar

Lokað fyrir neysluvatn vegna viðgerðar á Seyðisfirði

Lokað verður fyrir neysluvatn vegna viðgerðar á stofnlögn á Seyðisfirði miðvikudaginn 18. júní kl 23:00
Mynd: Gunnar Gunnarsson
16.06.25 Fréttir

19. júní fagnað í Safnahúsinu á Egilsstöðum

Söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum fagna kvenréttindadeginum 19. júní með fjölbreyttri dagskrá en í ár eru 110 ár liðin frá því að konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis
Kjarval á Austurlandi
13.06.25 Fréttir

Kjarval á Austurlandi

Sýningin Kjarval á Austurlandi verður opnuð í Skaftfelli á þjóðhátíðardaginn kl. 16:00. Þar gefst einstakt tækifæri til að skoða landslagsmyndir frá Austurlandi eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval
Skrúðganga á Borgarfirði eystra 17. júní 2024
12.06.25 Fréttir

17. júní hátíðarhöld í Múlaþingi - uppfært

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í öllum kjörnum Múlaþings
Mynd: Hallgerður Hallgrímsdóttir
12.06.25 Fréttir

Sumarsýning Sláturhússins

Laugardaginn 14. júní klukkan 16:00 verður opnun á sumarsýningu Félags íslenskra samtímaljósmyndara í Sláturhúsinu menningarmiðstöð á Egilsstöðum
Íbúafundur heimastjórnar á Borgarfirði
10.06.25 Tilkynningar

Íbúafundur heimastjórnar á Borgarfirði

Heimastjórn Borgarfjarðar býður til íbúafundar næstkomandi fimmtudag, 12. júní kl. 17.30 í Fjarðarborg
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta
10.06.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta

Rafmagnslaust verður í hluta Egilsstaða þann 10. júní 2025 frá kl. 23:00 til kl. 7:00 vegna vinnu við dreifikerfið
Sveitarstjórnarfundur 11. júní
06.06.25 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 59 verður haldinn miðvikudaginn 11. júní 2025 klukkan 13:00 í Fjarðarborg á Borgarfirði eystri. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Tryggvabúð tilkynnir sumarlokun
05.06.25 Tilkynningar

Tryggvabúð tilkynnir sumarlokun

Tryggvabúð á Djúpavogi fer í sinn árlega sumardvala 16. júní - 21. júlí
Getum við bætt efni þessarar síðu?