Fara í efni

Fréttir

Minningardagur um skriðuföllin á Seyðisfirði

Þann 18. desember næstkomandi verður hið einstaka tré tendrað með kertum og ljóskerum
Lesa

Ráðning í starf fulltrúa sveitarstjóra á Seyðisfirði

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Dagnýju Erlu Ómarsdóttur varðandi ráðningu í starf fulltrúa sveitarstjóra á Seyðisfirði sem hefur meðal annars það hlutverk að undirbúa fundi heimastjórnar.
Lesa

Sveitarstjórnarfundur 14. desember

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 30 verður haldinn miðvikudaginn 14. desember 2022 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum á Seyðisfirði

Miðvikudaginn 7. desember var haldinn kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum fyrir svæðið milli Dagmálalækjar og Búðarár á Seyðisfirði. 
Lesa

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs verða í Brúarásskóla þriðjudaginn 13. desember klukkan 18:00.
Lesa

Lokasýning listbrautar LungA í Sláturhúsinu í dag

Lesa

Bláa trektin

Hitaveita Egilsstaða og Fella gefur íbúum Múlaþings Bláu trektina
Lesa

Matsáætlun vegna vindorkugarðs í Klausturseli

Þann 30. nóvember 2022 lagði Zephyr Iceland ehf. fram hjá Skipulagsstofnun matsáætlun um allt að 500 MW vindorkugarð í Klausturseli í Múlaþingi samkvæmt 21. grein laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana númer 111/2021.
Lesa

Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum

Miðvikudaginn 7. desember klukkan 17.30 verður haldinn í Herðubreið kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum fyrir svæðið milli Dagmálalækjar og Búðarár.
Lesa

Könnun um húsnæðisþörf í Múlaþingi

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir svörum við könnun sem ætlað er að greina húsnæðisþörf í sveitarfélaginu og fá þannig yfirlit yfir húsnæðisþörf, húsnæðisgerð og stærðir. 
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?