20.08.25
Fréttir
Strætó áfram á Egilsstaðaflugvöll – Vetraráætlun
Vetraráætlun strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar hefur tekið gildi. Í sumar voru gerðar breytingar á akstursleið strætó í tilraunaskyni þar sem stoppað hefur verið á Egilsstaðaflugvelli í kringum áætlunarflug til Reykjavíkur auk annarra smávægilegra breytinga.