Fara í efni

Yfirlit frétta

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!
25.06.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!

Fyrirkomulag brotajárnssöfnunar heppnaðist vel í fyrra og verður endurtekið í ár, þó með breyttu sniði. Nú býðst öllum kostur á að nýta sér þjónustuna: einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, í þéttbýli og í dreifbýli.
Vatnstankurinn á Djúpavogi
25.06.25 Fréttir

Þrif og breytingar á vatnstanki á Djúpavogi

Vatnstankurinn á Djúpavogi verður hreinsaður að innan miðvikudaginn 25. júní. Í leiðinni verður úttakslögninni breytt og framlengd þannig að hún liggi ekki upp við inntakið.
Laust starf félagsráðgjafa eða sérfræðings í barna- og fjölskylduvernd
24.06.25 Auglýsingar

Laust starf félagsráðgjafa eða sérfræðings í barna- og fjölskylduvernd

Laus er til umsóknar 80-100% staða ráðgjafa við barna- og fjölskylduvernd Múlaþings. Starfið er laust nú þegar.
Mögulegar rafmagnstruflanir á Seyðisfirði og nágrenni
24.06.25 Tilkynningar

Mögulegar rafmagnstruflanir á Seyðisfirði og nágrenni

Komið gæti til rafmagnstruflana á Seyðisfirði og nágrenni dagana 25., 26. og 27. júní 2025 frá klukkan 8:30 til 17:00 alla dagana
Nancy Holt: Furusandar / Pine Barrens, 1975, © Holt/Smithson Foundation / Licensed by Artists Rights…
23.06.25 Fréttir

Í lággróðrinum - Sumarsýning ARS LONGA

Sumarsýning ARS LONGA á Djúpavogi, Í lággróðrinum, verður opnuð laugardaginn 28. júní kl. 15:00
Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing
23.06.25 Fréttir

Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing

Brúðubíllinn leggur upp í ferð um landið í sumar og mun stoppa á Egilsstöðum laugardaginn 28. júní og á Djúpavogi sunnudaginn 29. júní
Rafmagnsleysi á Borgarfirði
19.06.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Borgarfirði

Rafmagnslaust verður frá Laufási austur í Ós þann 19. júní 2025 frá klukkan 21:00 til klukkan 23:59 vegna vinnu við dreifikerfið
Samvera er besta sumargjöfin
18.06.25 Fréttir

Samvera er besta sumargjöfin

Á sumrin er útivistartíminn lengri, aukinn frítími og fleiri tækifæri til samveru. Rannsóknir sýna að börn sem eiga fleiri samverustundir með foreldrum sínum meta andlega líðan sína betri
Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi 2025
18.06.25 Fréttir

Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi 2025

Skógardagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 21. júní í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi
Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum
18.06.25 Fréttir

Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum

Undanfarin tvö ár hafa fimm starfsmenn leikskólans Tjarnarskógar tekið þátt í fagháskólanámi sem ætlað er leikskólastarfsmönnum
Getum við bætt efni þessarar síðu?