Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning vegna launaútborgunar hjá Vinnuskóla Múlaþings
30.06.25 Tilkynningar

Tilkynning vegna launaútborgunar hjá Vinnuskóla Múlaþings

Að gefnu tilefni vill launadeild Múlaþings koma því á framfæri að launatímabil vegna launagreiðslna hjá sveitarfélaginu er frá 16.-15. hvers mánaðar. Það þýðir að í dag 30. júní 2025 voru greidd laun vegna tímavinnu á tímabilinu 16. maí 2025 - 15. júní 2025.
Frá Bókasafni Djúpavogs
30.06.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Djúpavogs

Bókasafn Djúpavogs er lokað vegna sumarleyfa og opnar aftur þriðjudaginn 19. ágúst. Athugið að bækur í útláni safna ekki sektum meðan á sumarlokun stendur.
Hafnargata 40B, Landamót
26.06.25 Fréttir

Hafnargata 40B til sölu til flutnings á nýja lóð

Einbýlishús, byggt 1929. Húsið stendur við Hafnargötu 40B á Seyðisfirði en er selt til flutnings þar sem húsið stendur á skilgreindu hættusvæði.
Mögulegar rafmagnstruflanir á Borgarfirði eystra
25.06.25 Tilkynningar

Mögulegar rafmagnstruflanir á Borgarfirði eystra

Komið gæti til rafmagnstruflana á Borgarfirði eystri þann 26. júní 2025 frá klukkan 13:00 til 18:00 vegna prófunar á varaafli.
Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!
25.06.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!

Fyrirkomulag brotajárnssöfnunar heppnaðist vel í fyrra og verður endurtekið í ár, þó með breyttu sniði. Nú býðst öllum kostur á að nýta sér þjónustuna: einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, í þéttbýli og í dreifbýli.
Vatnstankurinn á Djúpavogi
25.06.25 Fréttir

Þrif og breytingar á vatnstanki á Djúpavogi

Vatnstankurinn á Djúpavogi verður hreinsaður að innan miðvikudaginn 25. júní. Í leiðinni verður úttakslögninni breytt og framlengd þannig að hún liggi ekki upp við inntakið.
Laust starf félagsráðgjafa eða sérfræðings í barna- og fjölskylduvernd
24.06.25 Auglýsingar

Laust starf félagsráðgjafa eða sérfræðings í barna- og fjölskylduvernd

Laus er til umsóknar 80-100% staða ráðgjafa við barna- og fjölskylduvernd Múlaþings. Starfið er laust nú þegar.
Mögulegar rafmagnstruflanir á Seyðisfirði og nágrenni
24.06.25 Tilkynningar

Mögulegar rafmagnstruflanir á Seyðisfirði og nágrenni

Komið gæti til rafmagnstruflana á Seyðisfirði og nágrenni dagana 25., 26. og 27. júní 2025 frá klukkan 8:30 til 17:00 alla dagana
Nancy Holt: Furusandar / Pine Barrens, 1975, © Holt/Smithson Foundation / Licensed by Artists Rights…
23.06.25 Fréttir

Í lággróðrinum - Sumarsýning ARS LONGA

Sumarsýning ARS LONGA á Djúpavogi, Í lággróðrinum, verður opnuð laugardaginn 28. júní kl. 15:00
Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing
23.06.25 Fréttir

Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing

Brúðubíllinn leggur upp í ferð um landið í sumar og mun stoppa á Egilsstöðum laugardaginn 28. júní og á Djúpavogi sunnudaginn 29. júní
Getum við bætt efni þessarar síðu?