Fara í efni

Yfirlit frétta

Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar
05.12.24 Fréttir

Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar

Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar. Hún tekur við stöðunni af Dagmar Ýr Stefánsdóttur sem tekur von bráðar við starfi sveitarstjóra Múlaþings.
Skrifstofur Múlaþings loka fyrr föstudaginn 6. desember
05.12.24 Tilkynningar

Skrifstofur Múlaþings loka fyrr föstudaginn 6. desember

Skrifstofur Múlaþings verða lokaðar föstudaginn 6. desember frá klukkan 12.00 og opna aftur á hefðbundum opnunartíma á mánudaginn.
Tilkynning frá Rarik
04.12.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður frá Tókastöðum að Brennistöðum þann 5.12.2024 frá klukkan 23:59 til 07:00 um morguninn 06.12.24 vegna vinnu við dreifikerfið.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Seyðisfirði
04.12.24 Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrénu á Seyðisfirði

6. desember klukkan 16:15 verða ljósin á jólatrénu á Seyðisfirði tendruð
Tólf fræðandi smiðjur í boði á starfsdegi
04.12.24 Fréttir

Tólf fræðandi smiðjur í boði á starfsdegi

Þann 22. nóvember var haldinn sameiginlegur starfsdagur skólastofnanna Múlaþings.
Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið
02.12.24 Fréttir

Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið

Á vegum Almannavarnanefndar Austurlands verður haldinn fundur þriðjudaginn 3. desember, klukkan 17.00 í Herðubreið þar sem þessi nýju rýmingarkort verða kynnt.
Tilkynning frá Rarik
02.12.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður á Borgarfirði Eystri þriðjudaginn 3.12.2024 frá klukkan 10:00 til 10:15 vegna vinnu við dreifikerfið.
Söfnun á heyrúlluplasti í dreifbýli
30.11.24 Fréttir

Söfnun á heyrúlluplasti í dreifbýli

Á næstu dögum hefst söfnun á heyrúlluplasti í dreifbýli Múlaþings. Þjónustan er bændum að kostnaðarlausu en þeir eru hvattir til að skrá tengiliðaupplýsingar hjá sveitarfélaginu.
Ljós tendruð á jólatrjám á Djúpavogi og Egilsstöðum á sunnudaginn
29.11.24 Fréttir

Ljós tendruð á jólatrjám á Djúpavogi og Egilsstöðum á sunnudaginn

Á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu, verða ljós tendruð á jólatrjám á tveimur stöðum í Múlaþingi, annars vegar á Djúpavogi og hins vegar á Egilsstöðum.
Lokað á móttökustöðvum í Múlaþingi á morgun 30. nóvember
29.11.24 Tilkynningar

Lokað á móttökustöðvum í Múlaþingi á morgun 30. nóvember

Vegna slæmrar veðurspár og gulrar veðurviðvörunar á morgun, laugardaginn 30. nóvember, verða móttökustöðvar í Múlaþingi lokaðar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?