Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
05.08.25 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Kæru lánþegar! Bókasafn Seyðisfjarðar verður opið frá klukkan 12:30-16:30 miðvikudaginn 6. ágúst í stað 13:00-18:00.
Íþróttavika Evrópu 2025 – Vill þitt félag taka þátt?
05.08.25 Fréttir

Íþróttavika Evrópu 2025 – Vill þitt félag taka þátt?

Íþróttavika Evrópu er haldin á hverju ári frá 23.-30. september í yfir 30 Evrópulöndum og hefur það meðal annars að markmiði að hvetja almenning til aukinnar hreyfingar og kynna fjölbreyttar leiðir til að hreyfa sig.
Hálslón
03.08.25 Fréttir

Hálslón á yfirfall

Gert er ráð fyrir því að miðlunarlónið við Kárahnjúka fyllist innan fárra daga, gæti orðið næstkomandi þriðjudag.
Mynd: Unnar Erlingsson
01.08.25 Fréttir

Léttskýjað og létt stemning á Unglingalandsmóti

Unglingalandsmót UMFÍ hófst með lífi og fjöri á Egilsstöðum í gær. Þúsundir mótsgesta flykktust í góða veðrið í bænum og kom sér fyrir á tveimur risastórum tjaldsvæðum.
Dagmar Ýr Stefánsdóttir, sveitarstjóri Múlaþings
31.07.25 Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ hefst í dag – sjálfboðaliðar lykillinn að velgengni mótsins

Í dag hefst Unglingalandsmót UMFÍ 2025 á Egilsstöðum og þá má með sanni segja að verslunarmannahelgin framundan verði íþróttaveisla í anda gilda UMFÍ sem eru gleði, traust og samvinna.
Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri Múlaþings færði aðstandendum Bræðslunnar virðingarvott í tilef…
31.07.25 Fréttir

Bræðslan á Borgarfirði eystri 20 ára

Um síðustu helgi var tónlistarhátíðin Bræðslan haldin í tuttugasta sinn á Borgarfirði eystri.
Í Hafnarhólma við Borgarfjarðarhöfn er eitt aðgengilegasta lundavarp landsins en lundinn sest upp í …
31.07.25 Fréttir

Gjaldtaka hafin við Hafnarhólma

Þann 17. júlí síðastliðinn hóf sveitarfélagið gjaldtöku á bílastæðum við Hafnarhólma á Borgarfirði eystri en lundavarpið þar dregur að þúsundir ferðamanna á ári hverju.
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum
31.07.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum

Rafmagnslaust verður við Lyngás, Miðás, Reykás og Tjarnarás þann 31. júlí 2025 frá klukkan 22:00 til 6:00 þann 1. ágúst 2025 vegna vinnu við dreifikerfið.
Sundlaugin á Egilsstöðum
29.07.25 Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ - opnunartími sundlauga

Á meðan á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina stendur verða sundlaugar Múlaþings opnar sem hér segir:
Frá myndlistarsýningu Elínar Elísabetar Einarsdóttur, Sækja heim, í Glettu á Borgarfirði.
29.07.25 Fréttir

Seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings

Byggðarráð Múlaþings auglýsir seinni úthlutun styrkja til menningarstarfs á árinu 2025. Umsóknarfrestur um styrki er til og með 31. ágúst 2025.
Getum við bætt efni þessarar síðu?