Fara í efni

Yfirlit frétta

Rýnt í lággróðurinn á sumarsýningu ARS LONGA
03.07.25 Fréttir

Rýnt í lággróðurinn á sumarsýningu ARS LONGA

Sumarsýning samtímalistasafnsins ARS LONGA á Djúpavogi var opnuð við hátíðlega athöfn og að viðstöddu fjölmenni um liðna helgi. Á sýningunni sem ber yfirskriftina Í lággróðrinum kannar listafólk með fjölbreyttum hætti flókin tengslanet sem tengja okkur við landið, sameiginlegt minni og sögulega framvindu tímans.
Fundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga
03.07.25 Fréttir

Fundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Þann 18. júní heimsóttu fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga Austurland og funduðu með fulltrúum sveitarstjórna í öllum sveitarfélögunum fjórum auk þess að koma við hjá Austurbrú.
Um borð í Norrænu þar sem frumkvöðlar ferjusiglinga til Seyðisfjarðar voru heiðraðir
03.07.25 Fréttir

Vorverkefni sveitarstjóra

Á fundi sveitarstjórnar Múlaþings á Borgarfirði eystra þann 11. júní síðastliðinn flutti Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri að venju skýrslu um helstu verkefni sveitarstjóra mánuðinn á undan.
Sumarlokun skrifstofa Múlaþings
02.07.25 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings

Vegna sumarfría starfsfólks verða skrifstofur Múlaþings lokaðar í júlí sem hér segir: Á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi frá og með mánudeginum 7. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst. Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.
Góða sumarskemmtun
02.07.25 Fréttir

Góða sumarskemmtun

Góða skemmtun er kveðja frá Neyðarlínunni með ósk um að landsmenn skemmti sér vel í sumar auk þess að vera hvatning til viðburðahaldara um að tryggja að samkoman verði góð skemmtun með öryggi gesta í fyrirrúmi.
Sveitarstjórn fundaði á Borgarfirði eystri
01.07.25 Fréttir

Sveitarstjórn fundaði á Borgarfirði eystri

Þann 11. júní fór fram fundur sveitarstjórnar Múlaþings á Borgarfirði eystri. Í aðdraganda formlegs sveitarstjórnarfundar fundaði sveitarstjórnin með ungmennaráði Múlaþings.
Fundur með félags- og húsnæðismálaráðherra
01.07.25 Fréttir

Fundur með félags- og húsnæðismálaráðherra

Í júní fundaði Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra með kjörnum fulltrúum og sveitarstjóra auk aðila frá félagsþjónustu Múlaþings.
Tilkynning vegna launaútborgunar hjá Vinnuskóla Múlaþings
30.06.25 Tilkynningar

Tilkynning vegna launaútborgunar hjá Vinnuskóla Múlaþings

Að gefnu tilefni vill launadeild Múlaþings koma því á framfæri að launatímabil vegna launagreiðslna hjá sveitarfélaginu er frá 16.-15. hvers mánaðar. Það þýðir að í dag 30. júní 2025 voru greidd laun vegna tímavinnu á tímabilinu 16. maí 2025 - 15. júní 2025.
Frá Bókasafni Djúpavogs
30.06.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Djúpavogs

Bókasafn Djúpavogs er lokað vegna sumarleyfa og opnar aftur þriðjudaginn 19. ágúst. Athugið að bækur í útláni safna ekki sektum meðan á sumarlokun stendur.
Hafnargata 40B, Landamót
26.06.25 Fréttir

Hafnargata 40B til sölu til flutnings á nýja lóð

Einbýlishús, byggt 1929. Húsið stendur við Hafnargötu 40B á Seyðisfirði en er selt til flutnings þar sem húsið stendur á skilgreindu hættusvæði.
Getum við bætt efni þessarar síðu?