Fara í efni

Málefni hafna í Múlaþingi

Málsnúmer 202111134

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 39. fundur - 24.11.2021

Hafnastjóri kynnti tillögu að gjaldskrá hafna í Múlaþingi fyrir árið 2022. Jafnframt fór hann yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á höfnum í Múlaþingi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi gjaldskrá hafna í Múlaþingi og vísar henni til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Björn Ingimarsson - mæting: 08:30
Var efnið á síðunni hjálplegt?