Fara í efni

Samráðshópur um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði

Málsnúmer 202310203

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 99. fundur - 07.11.2023

Fyrir liggur til afgreiðslu erindisbréf samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf fyrir samráðshóp um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði og felur sveitarstjóra að koma því til kynningar í samráðshópnum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 100. fundur - 21.11.2023

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 13.11.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 102. fundur - 05.12.2023

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 27.11.2023.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 41. fundur - 07.12.2023

Fyrir fundinum lá fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 27.11.23.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 103. fundur - 09.01.2024

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 14.12.2023.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 42. fundur - 11.01.2024

Fyrir liggur fundagerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags.14.12.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 104. fundur - 23.01.2024

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 15.01.2024.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Í samræmi við þær áherslur er fram koma í fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði felur byggðaráð sveitarstjóra að óska eftir því við innviðaráðherra að upplýst verði um tímasetningu upphafs framkvæmda við Fjarðarheiðargöng.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 43. fundur - 08.02.2024

Fyrir fundinum lágu fundagerðir samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði,dags.15.01.og 05.02.2024.
Margrét Guðjónsdóttir heimastjórnamaður sem situr jafnframt í samráðhóp, fór yfir stöðu mála og svaraði framlögðum spurningum.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 107. fundur - 20.02.2024

Fyrir liggja fundargerðir samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 05.02.2024 og 12.02.2024.

lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 108. fundur - 27.02.2024

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 19.02.2024.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 109. fundur - 05.03.2024

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 26.02.2024.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 44. fundur - 07.03.2024

Í upphafi máls vakti formaður (JB) máls á mögulegu vanhæfi sínu undir málsliðnum. JB gerði grein fyrir vanhæfi sínu, opnuð var mælendaskrá og var tillagan síðan tekin til afgreiðslu. Vanhæfistillagan var samþykkt samhljóða og fól JB varaformanni Björgu Eyþórsdóttur stjórn fundarins. Í framhaldi vék JB af fundi við umræðu og afgreiðslu máls.

Fyrir fundinum liggja fundagerðir samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags.19.02.og 26.02.2024.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 112. fundur - 26.03.2024

Fyrir liggja fundargerðir samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 04.03.2024 og 22.03.24.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 45. fundur - 04.04.2024

Í upphafi máls vakti formaður (JB) máls á mögulegu vanhæfi sínu undir málsliðnum. JB gerði grein fyrir vanhæfi sínu, opnuð var mælendaskrá og var
tillagan síðan tekin til afgreiðslu. Vanhæfistillagan var samþykkt samhljóða og fól JB Margréti Guðjónsdóttur stjórn fundarins. Í framhaldi vék JB af
fundi við umræðu og afgreiðslu máls.

Fyrir liggja fundagerðir samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði dags 04.03.2024 og 22.03.2024

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 113. fundur - 16.04.2024

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 12.04.2024.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings tekur undir með samráðshóp um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði varðandi mikilvægi þess að frumathugun varna við Hafnargötu 47 verði kláruð og að farið verði í rannsóknir varðandi sífrera í þelaurð í Strandatindi sem fyrst. Sveitarstjóra falið að koma þessu á framfæri við sérfræðinga Veðurstofu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 115. fundur - 30.04.2024

Fyrir liggur fundargerð samráðshóps um framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, dags. 24.04.2024 auk skjals þar sem fram koma tillögur að framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 46. fundur - 02.05.2024

í upphafi máls vakti formaður (JB) máls á mögulegu vanhæfi sínu undir málsliðnum. JB gerði grein fyrir vanhævi sínu, opnuð var mælendaskrá og var tillagan síðan tekin til afgreiðslu. Vanhæfistillagan var samþykkt samhljóða og fól JB Margréti Guðjónsdóttur stjórn fundarins. Í framhaldi vék JB af fundi við umræðu og afgreiðslu máls.

Fyrir liggja fundagerðir dags.12.04.2024 og 24.04.2024. auk tillögu að framtíðaruppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði frá samráðshópnum.

Margrét Guðjónsdóttir fór yfir fundagerðirnar, tillögur samráðshópsins og svaraði fyrirspurnum. Heimastjórn lýsir yfir ánægju með framkomnar tillögur sem eru jafnframt enn í vinnslu hjá hópnum í samstarfi við Síldarvinnsluna og fleiri aðila.

Getum við bætt efni þessarar síðu?