08.09.25
Fréttir
Haustið heilsar og BRAS-ið byrjar
BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi, er hafin en þessi kærkomni fylgifiskur haustsins er nú haldinn í áttunda sinn. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er þræðir og er markmið hennar sem fyrr að gera börnum og ungmennum kleift að njóta menningar og skapa sjálf.