Fara í efni

Yfirlit frétta

10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings
09.02.24 Fréttir

10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti endurskoðaða húsnæðisáætlun til næstu 10 ára á fundi sínum þann 17. janúar síðastliðinn. Áætlunin er unnin í samræmi við reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga frá 2018.
List í ljósi: Einstök upplifun þegar slökkt er á götuljósunum
07.02.24 Fréttir

List í ljósi: Einstök upplifun þegar slökkt er á götuljósunum

Hátíðin verður haldin dagana 9. og 10. febrúar á milli klukkan 18 og 22 báða dagana
Stígandabekkurinn
07.02.24 Fréttir

Stígandabekkurinn

Undanfarið hafa starfsmenn áhaldahússins unnið að smíði á trébekkjum sem ætlunin er að dreifa um þorpið til hægðarauka fyrir fótalúna gangandi vegfarendur.
Nýjar lóðir við Jörfa á Borgarfirði lausar til úthlutunar
06.02.24 Fréttir

Nýjar lóðir við Jörfa á Borgarfirði lausar til úthlutunar

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að auglýsa nýjar lóðir við Jörfa á Borgarfirði lausar til úthlutunar
Styrkir til íþrótta – og tómstundastarfs
06.02.24 Fréttir

Styrkir til íþrótta – og tómstundastarfs

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs
Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024
02.02.24 Fréttir

Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024

Landstólpinn er samfélagsviðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum.
Menningarstyrkir Múlaþings
01.02.24 Fréttir

Menningarstyrkir Múlaþings

Alls bárust 35 umsóknir frá 32 aðilum. Sótt var um styrki fyrir 17.042.000 kr., en heildarkostnaður verkefna nam rúmum 88 milljónum. 
Sjóða þarf vatn á Seyðisfirði
01.02.24 Fréttir

Sjóða þarf vatn á Seyðisfirði

Upp kom bilun í gegnumlýsingu á neysluvatni á Seyðisfirði í vikunni. Sýnataka HAUST leiddi í ljós að saurkólí og e.coli-gerla mengun er í vatninu.
Lumar þú á hugmynd að samfélagsverkefni
30.01.24 Fréttir

Lumar þú á hugmynd að samfélagsverkefni

Í annað skiptið er nú óskað eftir hugmyndum að samfélagsverkefnum frá íbúum Múlaþings, sem heimastjórnirnar fjórar meta og gera síðan tillögur um, til framkvæmda- og umhverfissviðs, til framkvæmda.
Störf við Djúpavogshöfn og þjónustumiðstöð
29.01.24 Fréttir

Störf við Djúpavogshöfn og þjónustumiðstöð

Múlaþing leitar að starfsmönnum í tvö störf við Djúpavogshöfn frá 1. maí til 1. október 2024.
Getum við bætt efni þessarar síðu?