Fara í efni

Yfirlit frétta

Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024
02.04.24 Fréttir

Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024

Verkið felst í að steypa gangstéttar og leggja hellur í þéttbýliskjörnum Múlaþings sumarið 2024.
Seinkun á sorphirðu og aðgengi að ílátum
02.04.24 Tilkynningar

Seinkun á sorphirðu og aðgengi að ílátum

Vegna erfiðrar færðar á Héraði má búast við seinkun á sorphirðu í þéttbýli og í dreifbýli.
Tilkynning frá Rarik
27.03.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Vegna bilunar Seyðisfjarðarlínu í Landskerfinu verður reynd viðgerð með vélakeyrslu en þó er aukin hætta á rafmagnsleysi þar til sú viðgerð er yfirstaðin.
Tilkynning til íbúa á Djúpavogi
27.03.24 Tilkynningar

Tilkynning til íbúa á Djúpavogi

Lokað verður á móttökustöðinni á Háaurum, Djúpavogi, laugardaginn 30. apríl næstkomandi.
Gleði í grunnskólum Múlaþings
22.03.24 Fréttir

Gleði í grunnskólum Múlaþings

Grunnskólar Múlaþings hafa nýverið lokið við að setja upp árshátíðir skólaársins.
Tilkynning frá Rarik
22.03.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í Stafdal og Bjólfi 22.03.2024 frá klukkan 11:00 til 15:00 vegna nauðsynlegrar vinnu við Aðveitustöðina á Seyðisfirði.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
20.03.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar fer í stutt páskafrí og verður lokað frá og með 22. mars til 1. apríl.
Umgengni á lóðum og þrifnaður utanhúss
20.03.24 Fréttir

Umgengni á lóðum og þrifnaður utanhúss

Þann 19. desember 2023 tók ný samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss gildi fyrir Múlaþing og nágrannasveitarfélög.
Tilkynning frá Rarik
20.03.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Stutt rafmagnsleysi verður í Stafdal og á Bjólfi 20.03.2024 á milli klukkan 07:00 og 08:00 og aftur milli klukkan 20:00 og 21:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK.
Innritun í grunnskóla Múlaþings 2024
20.03.24 Fréttir

Innritun í grunnskóla Múlaþings 2024

Innritun barna í grunnskóla Múlaþings er hafin.
Getum við bætt efni þessarar síðu?