Fara í efni

Fréttir

Bóndavarðan, vorblað

Stefnt er að útgáfu Bóndavörðunnar – vorblaði 5. maí næst komandi. Efni þarf að berast í síðasta lagi 18. apríl.
Lesa

Salernisgámur til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu salernisgám 140*240*240 cm með tveimur salernum, vöskum og tilheyrandi. Gámurinn er af tegundinni CTX containex og var fluttur inn frá Þýskalandi árið 2015.
Lesa

Tillaga að svæðisskipulagi Austurlands til ársins 2044

Tillaga að svæðisskipulagi Austurlands til ársins 2044 hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda og verður aðgengileg til 21. apríl.
Lesa

Straumur - nýr miðbær á Egilsstöðum

Nýlega staðfest deiliskipulag í miðbæ Egilsstaða gerir meðal annars ráð fyrir 160 íbúðum á efri hæðum og verslun og þjónustu á neðri hæðum. Miðbæjarkjarninn hefur fengið nafnið Straumur en göngugatan Ormurinn leikur þar lykilhlutverk. Múlaþing auglýsir nú eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu hins nýja miðbæjar.
Lesa

Opin ritlistarsmiðja fyrir fullorðna

Opin ritlistarsmiðja fyrir fullorðna verður í Sambúð á Djúpavogi dagana 4.-5. apríl klukkan 19:30-21:30. Ertu skúffuskáld og langar að komast upp úr skúffunni?
Lesa

Starf skjalastjóra laust til umsóknar

Laust er til umsóknar fullt starf skjalastjóra hjá Múlaþingi. Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfskraftur er með fasta starfsstöð á einni af fjórum skrifstofum Múlaþings; Egilsstöðum, Borgarfirði eystri, Djúpavogi eða Seyðisfirði
Lesa

Rétti tíminn til að huga að trjáklippingum

Nú er snjórinn að hverfa og trjágróður að koma undan sköflunum. Því má fara að huga að klippingu trjáa og runna.
Lesa

Lokað vegna veikinda

Tilkynning frá Bókasafni Héraðsbúa Því miður verður bókasafnið lokað áfram í dag vegna veikinda.
Lesa

Ný leikskóladeild og innritun í leikskóla

Í janúar var opnuð leikskóladeild á Vonarlandi og tilheyrir deildin leikskólanum Hádegishöfða í Fellabæ en deildin mun starfa tímabundið fram að sumarlokun leikskólanna. Á deildinni eru börn fædd 2020 og 2021. Þar sem ekki hafa verið starfandi dagforeldrar á Héraði í vetur var mikilvægt að geta komið til móts við foreldra barna sem urðu ársgömul í haust og vetur.
Lesa

Úthérað – opinn fundur

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að verkefni á vegum Fljótsdalshéraðs og nú Múlaþings undir heitinu Úthéraðsverkefnið. Upphaflegur tilgangur verkefnisins var að gera tillögur um hvernig mætti gera Úthérað að áfangastað ferðamanna og bæta búsetuskilyrði á svæðinu.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?