Fara í efni

Fréttir

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins í Seyðisfjarðarhöfn

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er í Seyðisfjarðarhöfn um þessar mundir. 
Lesa

Hættustigi aflýst á Seyðisfirði

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum þar.
Lesa

Þjónustumiðstöð almannavarna í Neskaupstað / is / en / pol

Ríkislögreglustjóri í samvinnu við Rauða krossinn og Fjarðabyggð mun opna þjónustumiðstöð næstkomandi mánudag.
Lesa

Aflétting á rýmingum á reitum 14 og 16

Veðurstofan hefur ákveðið léttingu rýmingar á reitum 14 og 16 á Seyðisfirði.
Lesa

Upplýsingar frá Veðurstofu

Fundur var með Veðurstofu í morgun þar sem farið var yfir stöðu mála og hugsanlegar afléttingar á rýmingum.
Lesa

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals á Héraði 3. og 4. apríl.
Lesa

Viðbragðsaðilar á Austurlandi / Information for emergency

Hér má nálgast upplýsingar um alla þá helstu viðbragðsaðila á Austurlandi
Lesa

Aflétting á rýmingum á Seyðisfirði

Veðurstofa Íslands hefur metið áframhaldandi rýmingarþörf á Seyðisfirði, í Neskaupstað og á Eskifirði. Ákveðið hefur verið að aflétta á rýmingu á eftirtöldum svæðum.
Lesa

Frekari rýmingar á Seyðisfirði

Veðurstofan hefur vegna ofanflóðahættu ákveðið frekari rýmingu fyrir Seyðisfjörð.
Lesa

Varúðarráðstafanir vegna snjóflóðahættu

Gert er ráð fyrir að úrkoma á Austurlandi nái hámarki síðar í dag og allar varúðarráðstafanir því enn til staðar vegna snjóflóðahættu meðal annars.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?