Fara í efni

Yfirlit frétta

Jarðtæknirannsóknir vegna ofanflóðavarna undir Botnum
16.09.25 Fréttir

Jarðtæknirannsóknir vegna ofanflóðavarna undir Botnum

VSO Ráðgjöf verkfræðistofa hefur hafið hönnun á ofanflóðavörnum undir Botnum. Eitt fyrsta verkefnið við undirbúning vinnu við hönnun er að gera jarðtæknirannsóknir á svæðinu.
Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings
16.09.25 Fréttir

Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2025.
Yfirlýsing vegna umræðu í samfélaginu og atviks
12.09.25 Fréttir

Yfirlýsing vegna umræðu í samfélaginu og atviks

Sveitarfélög eru bundin því að framfylgja settum lögum og reglum
Frá Bókasafni Seyðisfjarðar
12.09.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafnið verður opið frá klukkan 16:00-18:00 dagana 18.-24. september.
Ljósmynd: Björgvin Sigurðsson
12.09.25 Fréttir

Sláturhúsið leitar að þátttakendum fyrir dansverkið Dúettar

Sláturhúsið, menningarmiðstöð á Egilsstöðum, leitar nú að fólki til að taka þátt í dansverkinu Dúettar. Í verkinu dansa pör skipuð fötluðum og ófötluðum einstaklingum.
Bókasafn Héraðsbúa stendur fyrir fjölda viðburða
11.09.25 Fréttir

Bókasafn Héraðsbúa stendur fyrir fjölda viðburða

Öll eru hvött til að kynna sér hvað er á döfinni
Myndin er tekin í prjónagöngunni 2024 en hana tók Heiður Ósk Helgadóttir
11.09.25 Fréttir

Hreyfum okkur saman í íþróttaviku

Íþróttavika Evrópu er þann 23. - 30. september
Ormsteiti: Fjölskylduvæn uppskeruhátíð
11.09.25 Fréttir

Ormsteiti: Fjölskylduvæn uppskeruhátíð

Það verður nóg um að vera á Héraði um helgina þegar hið árlega Ormsteiti fer fram.
Ljósastaurar Múlaþings í dreifbýli
10.09.25 Fréttir

Ljósastaurar Múlaþings í dreifbýli

Múlaþing óskar eftir að fá vitneskju um bilaða ljósastaura á vegum sveitarfélagins við sveitabæi.
Framkvæmdum fagnað í Kjarvalshvammi
08.09.25 Fréttir

Framkvæmdum fagnað í Kjarvalshvammi

Unnið hefur verið að endurbótum á húsunum undanfarin ár
Getum við bætt efni þessarar síðu?