Fara í efni

Yfirlit frétta

Úr sýningunni „Sæhjarta, sögur umbreytinga“
17.10.25 Fréttir

Textagerð tónlistarkvenna og sögur kvenna af erlendum uppruna á Kvennaári

Í ár eru 50 ár liðin frá því konur lögðu niður störf með eftirminnilegum hætti þann 24. október 1975 í þeim tilgangi að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals
17.10.25 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

Hægt verður að hitta fulltrúa heimastjórnar Fljótsdalshéraðs á íbúafundum í október sem hér segir: Í Brúarásskóla þriðjudaginn 21. október kl. 17.00, í gamla barnaskólanum Eiðum þriðjudaginn 21. október kl. 20.00 og í Þingmúla, Valaskjálf, miðvikudaginn 22. október kl. 17.00.
Sveitarstjórnarfundur 15. október
10.10.25 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 15. október

Upptaka frá fundinum er komin á netið. *** Fundur sveitarstjórnar er ekki sendur út vegna bilunar í búnaði. *** Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 61 verður haldinn miðvikudaginn 15. október 2025 klukkan 15:00 á Hótel Framtíð, Djúpavogi. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Mynd: Gunnar Gunnarsson
10.10.25 Fréttir

Geðræktarmiðstöð Austurlands opnar á Egilsstöðum og Reyðarfirði

Geðræktarmiðstöð Austurlands verður formlega opnuð á Egilsstöðum í dag, 10. október, frá klukkan 15 til 16, og á Reyðarfirði þann 17. október frá klukkan 12 til 14
Samvera leiðin til farsældar
09.10.25 Fréttir

Samvera leiðin til farsældar

Farsældarvikan hefst á morgun 10. október með málstofu um geðheilbrigðismál
Mynd: Alda Marín Kristinsdóttir
07.10.25 Fréttir

Malbikun bílastæðis við Borgarfjarðarhöfn

Bílastæðið stendur við einn fjölsóttasta ferðamannastað Austurlands
Haustsýning Sláturhússins: Linus Lohmann – Manifold
03.10.25 Fréttir

Haustsýning Sláturhússins: Linus Lohmann – Manifold

Haustsýning Sláturhússins er einkasýning listamannsins Linusar Lohmann, Manifold.
Foreldranámskeið á vegum skóla- og frístundaþjónustu
01.10.25 Fréttir

Foreldranámskeið á vegum skóla- og frístundaþjónustu

Markmið námskeiðsins er að veita innsýn í þroska barna á þessum aldri, fjalla um tengslamyndun, matartíma, skjátíma og hvernig hægt er að styðja við sjálfstæða leikgleði barnsins
Mynd: Þuríður Elísa Harðardóttir. Vinningsmynd í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024
25.09.25 Fréttir

Dagar myrkurs: Kallað eftir viðburðum

Hin árlega byggðahátíð, Dagar myrkurs, fer fram dagana 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Brotajárnssöfnun gekk vel
24.09.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun gekk vel

Í sumar stóð Múlaþing fyrir gjaldfrjálsri söfnun brotajárns í dreifbýli og þéttbýli sveitarfélagsins í samstarfi við Hringrás.
Getum við bætt efni þessarar síðu?