Fara í efni

Yfirlit frétta

Fjarðarborg fagnar 50 ára afmæli
27.10.23 Fréttir

Fjarðarborg fagnar 50 ára afmæli

Fjölbreytt og skemmtileg saga Fjarðarborgar verður til upprifjunar í Fjarðarborg í kvöld ásamt tónlistarveislu
Afhending fjórðu tunnunnar lokið í Múlaþingi
26.10.23 Fréttir

Afhending fjórðu tunnunnar lokið í Múlaþingi

Nú eiga öll heimili í Múlaþingi, að Borgarfirði eystri undanskildu, að vera komin með nýja viðbótartunnu fyrir plast. Sorptunnur fyrir hvert heimili eru því alls 4
Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl
26.10.23 Fréttir

Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl

Búið er að koma upp grenndarstöðvum fyrir gler og málma á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Djúpavogi.
Styrkur vegna garnaveikibólusetningar
26.10.23 Fréttir

Styrkur vegna garnaveikibólusetningar

Fjárbændur í Múlaþingi geta sótt um styrk vegna garnaveikibólusetninga, fyrir allt að 80 lömb, fyrir árið 2023.
Ragna S. Óskarsdóttir fer með erindi í þéttskipuðum salnum
25.10.23 Fréttir

Samstöðufundur kvenna á Hótel Héraði

Síðastliðinn þriðjudag lögðu konur og kvár á Austurlandi niður störf
Nýr leikkastali á Djúpavogi
25.10.23 Fréttir

Nýr leikkastali á Djúpavogi

Á dögunum var tekinn í notkun nýr leikkastali á fjölskyldu- og útivistarsvæði Djúpavogsbúa í Blánni.
Undirbúningur á jólablaði Bóndavörðunnar
23.10.23 Fréttir

Undirbúningur á jólablaði Bóndavörðunnar

Óskað er eftir efni til birtingar hvort sem um ræðir auglýsingar, greinar eða myndir.
Kvennaverkfall þriðjudaginn 24. október
23.10.23 Fréttir

Kvennaverkfall þriðjudaginn 24. október

Múlaþing tekur undir og styður þau meginmarkmið kvennaverkfalls að hefðbundin kvennastörf, jafnt launuð sem ólaunuð, skuli metin að verðleikum og að kynbundnu ofbeldi verði útrýmt.
Skilti og merkingar
23.10.23 Fréttir

Skilti og merkingar

Hér má finna reglur og leyfi varðandi skilti og merkingar.
Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang
20.10.23 Tilkynningar

Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang

Frá og með 1. nóvember 2023 verður einungis tekið á móti gjaldskyldum úrgangi frá einstaklingum sem á sorpmóttökustöðvar koma gegn framvísun klippikorts.
Getum við bætt efni þessarar síðu?