Fara í efni

Fréttir

Úthérað – opinn fundur í Hjaltalundi

Fundurinn fer fram í félagsheimilinu Hjaltalundi fimmtudaginn 7. apríl klukkan 17.30. Allir eru velkomnir.
Lesa

Skipulagsfulltrúi hjá Múlaþingi

Umsóknarfrestur í starf skipulagsfulltrúa Múlaþings hefur verið framlengdur til 19. apríl næst komandi þar sem ekki barst nein umsókn sem uppfyllir menntunar- og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. 
Lesa

Opinn fundur heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Opinn fundur á vegum heimastjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl klukkan 17.00 í Valaskjálf. Allir velkomnir.
Lesa

Íbúafundur á Seyðisfirði

Íbúafundur á Seyðisfirði miðvikudaginn 6. apríl 2022 klukkan 17:30 í Herðubreið. Fundinum verður streymt.
Lesa

Tilkynning frá bókasafni Djúpavogs

Bókasafn Djúpavogs verður því miður lokað í dag vegna veikinda. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að skapa.
Lesa

Sundlaugin á Djúpavogi - opnunartími um páska

Opnunartímar um páskana í Sundlauginni á Djúpavogi. Sjáumst í sundi.
Lesa

Útikörfuboltavöllur á Djúpavogi

Framkvæmdir við útikörfuboltavöll á Djúpavogi eru hafnar.
Lesa

Vinnuskóli Múlaþings

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 8. júní til 11. ágúst í sumar og er hann opinn öllum íbúum sveitarfélagsins, fæddum 2006 – 2009 eða þeim sem ljúka 7. til 10. bekk í vor.
Lesa

Göngustígur að VÖK Baths

Vinna við gerð göngustígs frá Einhleypingi í Fellabæ að VÖK Baths er í fullum gangi.
Lesa

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12:00 þann 8. apríl 2022. Yfirkjörstjón Múlaþings tekur á móti framboðsgögnum föstudaginn 8. apríl næst komandi milli kl. 10:00 og 12:00 í fundarsal skrifstofu Múlaþings að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Klukkan 13:00, á sama stað, hefst fundur um yfirferð framboðslista.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?