Fara í efni

Yfirlit frétta

Samvera leiðin til farsældar
09.10.25 Fréttir

Samvera leiðin til farsældar

Farsældarvikan hefst á morgun 10. október með málstofu um geðheilbrigðismál
Mynd: Alda Marín Kristinsdóttir
07.10.25 Fréttir

Malbikun bílastæðis við Borgarfjarðarhöfn

Bílastæðið stendur við einn fjölsóttasta ferðamannastað Austurlands
Haustsýning Sláturhússins: Linus Lohmann – Manifold
03.10.25 Fréttir

Haustsýning Sláturhússins: Linus Lohmann – Manifold

Haustsýning Sláturhússins er einkasýning listamannsins Linusar Lohmann, Manifold.
Foreldranámskeið á vegum skóla- og frístundaþjónustu
01.10.25 Fréttir

Foreldranámskeið á vegum skóla- og frístundaþjónustu

Markmið námskeiðsins er að veita innsýn í þroska barna á þessum aldri, fjalla um tengslamyndun, matartíma, skjátíma og hvernig hægt er að styðja við sjálfstæða leikgleði barnsins
Mynd: Þuríður Elísa Harðardóttir. Vinningsmynd í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024
25.09.25 Fréttir

Dagar myrkurs: Kallað eftir viðburðum

Hin árlega byggðahátíð, Dagar myrkurs, fer fram dagana 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Brotajárnssöfnun gekk vel
24.09.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun gekk vel

Í sumar stóð Múlaþing fyrir gjaldfrjálsri söfnun brotajárns í dreifbýli og þéttbýli sveitarfélagsins í samstarfi við Hringrás.
Nýir stígar og pallar við Stuðlagil
23.09.25 Fréttir

Úr skýrslu sveitarstjóra – september 2025

Í skýrslu sveitarstjóra á sveitarstjórnarfundi þann 10. september var farið yfir helstu verkefni sveitarstjóra frá síðasta fundi í júní.
Frá Djúpavogi
23.09.25 Fréttir

Íþróttavika Evrópu hafin í Múlaþingi

Íþróttavikan er hafin – finnur þú eitthvað við hæfi?
Öll leikskólabörn fá pláss við 12 mánaða aldur
17.09.25 Fréttir

Öll leikskólabörn fá pláss við 12 mánaða aldur

Enn og aftur hefur tekist að tryggja öllum börnum í Múlaþingi leikskólapláss við 12 mánaða aldur. Þetta er mikilvægt skref í þágu barna og fjölskyldna þeirra.
Rafmagnsleysi að Hamrabakka 8, 10 og 12 á Seyðisfirði
16.09.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi að Hamrabakka 8, 10 og 12 á Seyðisfirði

Rafmagnslaust verður að Hamrabakka 8, 10 og 12 þann 17. september 2025 frá klukkan 11:00 til 15:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?