17.10.25
Fréttir
Textagerð tónlistarkvenna og sögur kvenna af erlendum uppruna á Kvennaári
Í ár eru 50 ár liðin frá því konur lögðu niður störf með eftirminnilegum hætti þann 24. október 1975 í þeim tilgangi að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.