Fara í efni

Yfirlit frétta

Frá uppskeruhátíðinni. Mynd: Stjórnarráð Íslands
23.10.25 Fréttir

Styrkur sem eflir skólastarf

Í ársbyrjun 2024 veitti Mennta- og barnamálaráðuneytið fjörtíu styrkjum til nýsköpunar- og skólaþróunarverkefna
Styrkur vegna bólusetninga gegn garnaveiki
23.10.25 Fréttir

Styrkur vegna bólusetninga gegn garnaveiki

Fjáreigendur í Múlaþingi geta sótt um styrk vegna bólusetninga ásetningslamba fyrir garnaveiki.
Upplifir þú skerðingu á farsímasambandi?
22.10.25 Fréttir

Upplifir þú skerðingu á farsímasambandi?

Múlaþing minnir íbúa á að lokun 2G og 3G farsímaþjónustu stendur yfir á landsvísu en í tilkynningu frá Fjarskiptastofu segir að lokuninni verði lokið fyrir árslok 2025.
Göngustígurinn um Klifið. Mynd: Eiður Ragnarsson
21.10.25 Fréttir

Hugmyndir íbúa orðnar að veruleika

Samfélagsverkefni 2025 eru flest farin að taka á sig mynd
Frá fundi fjögurra sveitarfélaga í Skagafirði
21.10.25 Fréttir

Sveitarstjóri Múlaþings á ferð og flugi

Eins og heyra mátti í skýrslu sveitarstjóra Múlaþings á síðasta sveitarstjórnarfundi þann 15. október hefur haustið verið annasamt.
Mynd: Haraldur Líndal Haraldsson
20.10.25 Fréttir

Ráðherra fundaði um menningarmiðstöðvar á Austurlandi

Ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála heimsótti Austurland á dögunum
Úr sýningunni „Sæhjarta, sögur umbreytinga“
17.10.25 Fréttir

Textagerð tónlistarkvenna og sögur kvenna af erlendum uppruna á Kvennaári

Í ár eru 50 ár liðin frá því konur lögðu niður störf með eftirminnilegum hætti þann 24. október 1975 í þeim tilgangi að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals
17.10.25 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals

Hægt verður að hitta fulltrúa heimastjórnar Fljótsdalshéraðs á íbúafundum í október sem hér segir: Í Brúarásskóla þriðjudaginn 21. október kl. 17.00, í gamla barnaskólanum Eiðum þriðjudaginn 21. október kl. 20.00 og í Þingmúla, Valaskjálf, miðvikudaginn 22. október kl. 17.00.
Sveitarstjórnarfundur 15. október
10.10.25 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 15. október

Upptaka frá fundinum er komin á netið. *** Fundur sveitarstjórnar er ekki sendur út vegna bilunar í búnaði. *** Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 61 verður haldinn miðvikudaginn 15. október 2025 klukkan 15:00 á Hótel Framtíð, Djúpavogi. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Mynd: Gunnar Gunnarsson
10.10.25 Fréttir

Geðræktarmiðstöð Austurlands opnar á Egilsstöðum og Reyðarfirði

Geðræktarmiðstöð Austurlands verður formlega opnuð á Egilsstöðum í dag, 10. október, frá klukkan 15 til 16, og á Reyðarfirði þann 17. október frá klukkan 12 til 14
Getum við bætt efni þessarar síðu?