Fara í efni

Yfirlit frétta

Vinningsmyndin í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024. Ljósmyndari: Þuríður Elísa Harðardóttir.
24.10.25 Fréttir

Margt um að vera á Dögum myrkurs

Yfir 30 viðburðir eru á dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs sem fram fara 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!
24.10.25 Fréttir

Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!

Áður auglýstur íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar hefur verið færður yfir á miðvikudag 29. október næstkomandi.
Þrír viðburðir á tveimur dögum
23.10.25 Fréttir

Þrír viðburðir á tveimur dögum

Það er mikið um að vera í menningarlífinu í Múlaþingi þessa dagana
Meðal verkefna sem fengu styrk að þessu sinni var leiksýningin Óvitar í uppfærslu Leikfélags Fljótsd…
23.10.25 Fréttir

Tólf verkefni fengu menningarstyrk úr seinni úthlutun 2025

Byggðaráð Múlaþings úthlutaði nýverið menningarstyrkjum til 12 verkefna. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja á árinu 2025 en fyrri og stærri úthlutun fór fram í janúar.
Frá uppskeruhátíðinni. Mynd: Stjórnarráð Íslands
23.10.25 Fréttir

Styrkur sem eflir skólastarf

Í ársbyrjun 2024 veitti Mennta- og barnamálaráðuneytið fjörtíu styrkjum til nýsköpunar- og skólaþróunarverkefna
Styrkur vegna bólusetninga gegn garnaveiki
23.10.25 Fréttir

Styrkur vegna bólusetninga gegn garnaveiki

Fjáreigendur í Múlaþingi geta sótt um styrk vegna bólusetninga ásetningslamba fyrir garnaveiki.
Upplifir þú skerðingu á farsímasambandi?
22.10.25 Fréttir

Upplifir þú skerðingu á farsímasambandi?

Múlaþing minnir íbúa á að lokun 2G og 3G farsímaþjónustu stendur yfir á landsvísu en í tilkynningu frá Fjarskiptastofu segir að lokuninni verði lokið fyrir árslok 2025.
Göngustígurinn um Klifið. Mynd: Eiður Ragnarsson
21.10.25 Fréttir

Hugmyndir íbúa orðnar að veruleika

Samfélagsverkefni 2025 eru flest farin að taka á sig mynd
Frá fundi fjögurra sveitarfélaga í Skagafirði
21.10.25 Fréttir

Sveitarstjóri Múlaþings á ferð og flugi

Eins og heyra mátti í skýrslu sveitarstjóra Múlaþings á síðasta sveitarstjórnarfundi þann 15. október hefur haustið verið annasamt.
Mynd: Haraldur Líndal Haraldsson
20.10.25 Fréttir

Ráðherra fundaði um menningarmiðstöðvar á Austurlandi

Ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála heimsótti Austurland á dögunum
Getum við bætt efni þessarar síðu?