Fara í efni

Fréttir

Úthlutun leikskólaplássa í Múlaþingi fyrir næsta skólaár

Búið er að úthluta leikskólaplássum í leikskólum Múlaþings.
Lesa

Smáhýsi

Vegna aukinna vinsælda smáhýsa er ástæða til að draga saman og kynna þær reglur er varða slíkar byggingar. Smáhýsi er samkvæmt byggingarreglugerð „Skýli sem almennt er ætlað til geymslu garðáhalda o.þ.h. og er ekki ætlað til íveru. Smáhýsi er ekki upphitað. Hámarksstærð þess er 15 m²“
Lesa

Sýning í Tankinum Djúpavogi

Jarðarvætturinn Molda er gerð úr rekavið frá Síberíu að við teljum sem stóð í hlöðu í Eyjafirði í 15 ár áður en hún fékk íslenskar rætur af föllnum trjám á Djúpavogi og í Eyjafirði á vordögum 2021.
Lesa

13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn á Hótel Framtíð, 9. júní 2021 og hefst klukkan 14:00
Lesa

Sumarfrístund - tilkynning

Í sumar verður starfrækt sumarfrístund á Egilsstöðum en því miður hefur enn ekki náðst að manna sumarfrístund á Djúpavogi og Seyðisfirði.
Lesa

Regnbogastræti á Seyðisfirði

Málun götunnar er dæmi um vel heppnað samfélagsverkefni sem hófst árið 2016 og hefur haldið sér síðan þá. Regnbogastræti, eða Norðurgata, er eitt helsta kennileiti Seyðisfjarðar og eitt vinsælasta myndefni Austurlands.
Lesa

Þétting byggðar

Þétting byggðar á Egilsstöðum og Fellabæ, óskað eftir tillögum.
Lesa

Hvað á gatan að heita?

Umhverfis- og framkvæmdasvið Múlaþings kallar eftir tillögum frá íbúum að nýju götuheiti í Fellabæ.
Lesa

Atvinnutækifæri í Múlaþingi

Múlaþing, er nýtt sameinað sveitarfélag sem samanstendur af Borgarfirði eystri, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði.
Lesa

Fljótsdalshérað rafmagnstruflanir 03.06.2021

Rafmagnstruflanir og mögulega algjört rafmagnsleysi getur orðið á stórum hluta Fljótsdalshéraðs seint í kvöld og nótt 03.06.2021 frá kl 23:00 til kl 05:00 vegna vinnu við háspennubúnað RARIK og Landsnets á Eyvindará.
Lesa
Var efnið á síðunni hjálplegt?