Fara í efni

Yfirlit frétta

Útivistartími breytist í september
09.09.21 Fréttir

Útivistartími breytist í september

// english below // // polish below // Minnt er á að útivistartími barna og unglinga breytist að nýju 1. september, jafnvel þó svo að við séum enn að njóta sólar og sumars.
Cittaslow sunnudagurinn
09.09.21 Fréttir

Cittaslow sunnudagurinn

Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert, í öllum aðildarsveitarfélögum Cittaslow, síðasta sunnudag í september.
15. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - beint streymi hér
08.09.21 Fréttir

15. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - beint streymi hér

Verður haldinn í Fjarðarborg, Borgarfirði, 8. september 2021 og hefst kl. 14:00.
Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands
08.09.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands

Þrír eru í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Engin smit hafa greinst nýlega.
Öldutún
07.09.21 Fréttir

Félagsstarf eldri borgara, Seyðisfirði

Handavinna hefst á morgun, miðvikudaginn 8. september, í Öldutúni. Handavinna er frá klukkan 13-17. Allir velkomnir. Opnir tímar í íþróttasal eru á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 14-15. Vakin er athygli á því að frítt er fyrir eldri borgara og öryrkja í líkamsrækt og sund í Múlaþingi.
Staða vatnsmála í dreifbýli Múlaþings
06.09.21 Fréttir

Staða vatnsmála í dreifbýli Múlaþings

Spennandi hlutastörf á fjölskyldusviði Múlaþings
06.09.21 Fréttir

Spennandi hlutastörf á fjölskyldusviði Múlaþings

Starfsfólk í félagsmiðstöðvar á Seyðisfirði og Djúpavogi. Framtíðarstarf við íþróttamiðstöðina á Seyðisfirði.
Svanur Vilbergsson.
06.09.21 Fréttir

Sinfóníuhljómsveit Austurlands með tónleika

Sinfóníuhljómsveit Austurlands heldur tónleika þann 12. september 2021 í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði. Tónleikarnir eru meðal annars styrktir af Múlaþingi.
Selás og Laufás, framkvæmdalok
06.09.21 Fréttir

Selás og Laufás, framkvæmdalok

Nú hyllir undir lok framkvæmda sem hafa verið í gangi í elsta hverfi Egilsstaða síðustu misserin.
72 milljóna króna styrkur
02.09.21 Fréttir

72 milljóna króna styrkur

Megin áherslur verkefnisins eru gestadvöl og tónleikahald íslensks listafólks í Póllandi og pólskra listamanna á Íslandi. Gert er ráð fyrir að 3 íslenskir listamenn fari fyrir okkar hönd til Póllands í þriggja vikna gestadvöl og að við tökum á móti sama fjölda. Að auki verða skipulagðar tónleikaferðir þar sem að fjöldi listafólks tekur þátt víðsvegar um Ísland og Pólland.
Getum við bætt efni þessarar síðu?