Fara í efni

Yfirlit frétta

Trjágróður á lóðamörkum
01.09.22 Fréttir

Trjágróður á lóðamörkum

Nokkuð er um að gróður á lóðum í sveitarfélaginu vaxi út fyrir lóðamörk og hindri þar umferð, skyggi á umferðarmerki eða sé vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama.
Opnun Hnikun - Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir / Þórdís Jóhannesdóttir
01.09.22 Fréttir

Opnun Hnikun - Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir / Þórdís Jóhannesdóttir

Verið velkomin á opnun laugardaginn 3. september kl. 14:00 á myndlistarsýningunni Hnikun í Sláturhúsinu Menningarmiðstöð með verkum eftir Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísi Jóhannsdóttur. Hnikun er fyrsta sýningin sem opnar í Sláturhúsinu eftir gagngerar endurbætur.
Starf forstöðuaðila skíðasvæðisins í Stafdal laust til umsóknar
31.08.22 Fréttir

Starf forstöðuaðila skíðasvæðisins í Stafdal laust til umsóknar

Fjölskyldusvið Múlaþings auglýsir starf forstöðuaðila skíðasvæðisins í Stafdal. Um er að ræða 100% starf sem ráðið er í frá hausti 2022. Í starfinu felst dagleg umsjón með rekstri skíðasvæðisins, starfsmannahald, samskipti við notendur og kynningarstarf. Leitað er að aðila með reynslu af útivist og skíðamennsku með brennandi áhuga og drifkraft til þess að vinna að þróun og utanumhaldi svæðisins.
Ábending vegna fuglaflensu
30.08.22 Fréttir

Ábending vegna fuglaflensu

Undanfarið hefur borið á tilkynningum um dauða eða hálfdauða fugla í sveitarfélaginu. Það hefur mikið upplýsingagildi fyrir Matvælastofnun að fá slíka tilkynningu en starfsmenn Matvælastofnunar fara yfir allar ábendingar og meta hvort taka skuli sýni eða ekki vegna fuglaflensu.
Breyttur opnunartími á Bókasafni Héraðsbúa
30.08.22 Fréttir

Breyttur opnunartími á Bókasafni Héraðsbúa

Þann 1. september verður opið á Bókasafni Héraðsbúa, mánudaga til föstudaga frá klukkan 13 til 18. Fylgið okkur endilega á Facebook og Instagram. Verið öll velkomin.
Útboð Votihvammur II
26.08.22 Fréttir

Útboð Votihvammur II

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir tilboðum í verkið: Votihvammur II - Gatnagerð og veitulagnir. Verkið felst í jarðvegsskiptum í götum og gangstígum ásamt jöfnun lóða að hönnuðum hæðum. Leggja skal fráveitu-, regnvatns-, hitaveitu-, vatnsveitu-, gagnaveitu- og raflagnir og tengja allar lagnir við núverandi bæjarkerfi, ásamt uppsetningu ljóstastaura.
Ljósmynd: Óskar Ragnarsson
26.08.22 Fréttir

Óskað eftir þátttakendum á Cittaslow sunnudegi

Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert, í öllum aðildarbæjum Cittaslow, síðasta sunnudag í september.
Áhugaverð störf í boði í Múlaþingi
26.08.22 Fréttir

Áhugaverð störf í boði í Múlaþingi

Múlaþing er stór vinnustaður, hjá sveitarfélaginu starfa um 650 einstaklingar í fjölbreyttum störfum.
Opnunartími Bókasafns Djúpavogs
25.08.22 Fréttir

Opnunartími Bókasafns Djúpavogs

Bókasafnið opnar aftur eftir sumarlokun þriðjudaginn 30. ágúst.
Kynning á trérennismíði fyrir eldri borgara í Múlaþingi
25.08.22 Fréttir

Kynning á trérennismíði fyrir eldri borgara í Múlaþingi

Félag trérennismiða á Íslandi er um þessar mundir að hefja kynningarátak í trérennismíði um allt land og mun í samstarfi við Múlaþing og félög eldri borgara í sveitarfélaginu, halda tvær slíkar kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?