Fara í efni

Fréttir

Mastrið á Eiðum er fallið

Mastrið sem staðið hefur á Eiðum í um 26 ár var fellt í dag.
Lesa

Römpum upp Múlaþing

Til stendur að reisa 15 rampa í sveitarfélaginu
Lesa

Nýtt íbúðarhúsnæði í byggingu í Múlaþingi

Á nýju mælaborði húsnæðis- og mannvirkjastofnunar er hægt að nálgast upplýsingar um stöðu mannvirkja í Múlaþingi
Lesa

Hestakerra, eldavél og ofn til sölu á Seyðisfirði

Múlaþing auglýsir til sölu hestakerru, eldavél og ofn sem verða boðin hæstbjóðenda.
Lesa

Starf sérfræðings á upplýsingatækni- og tölvudeild laust til umsóknar

Múlaþing hefur auglýst til umsóknar starf sérfræðings á upplýsingatækni- og tölvudeild í 100% framtíðarstarf.
Lesa

Vefmyndavél við Djúpavogshöfn komin í lag

Með samstilltu átaki og smá slettu af WD-40, tókst þeim Óla, Guðjóni og Gumma að koma vefmyndavélinni á sinn stað og í gang nú í morgun.
Lesa

Styrkir til íþrótta- og tómstundastarfs

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. mars 2023.
Lesa

Íbúafundur á Djúpavogi

Þriðjudaginn 21. febrúar var haldinn íbúafundur á Djúpavogi þar sem viðfangsefnið var verndarsvæði í byggð.
Lesa

Útboð: Aðalskipulag Múlaþings 2025-2045

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir tilboðum í verkið Aðalskipulag Múlaþings 2025-2045.
Lesa

Askja vel vöktuð

Almannavarnanefnd Austurlands hefur fundað reglulega frá því í mars 2022 með starfsmönnum Veðurstofu vegna jarðhræringa og landriss við Öskju sem hófst í ágúst 2021.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?