Fara í efni
2°c NNV 3 m/s

Borgarfjörður

3°c ASA 3 m/s

Djúpivogur

8°c N 3 m/s

Egilsstaðir

4°c N 2 m/s

Seyðisfjörður

Efst á baugi

Tilkynning frá HEF veitum
24.04.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Að tilmælum Heilbrigðiseftirlitsins skulu íbúar og eigendur atvinnuhúsnæðis á Strandarvegi sjóða allt neysluvatn þar til staðfest hefur verið að mengun sé ekki lengur í vatninu.
Nýtt merki Hammondhátíðar eftir Vilhjálm Warén
24.04.24 Fréttir

Hammondhátíð haldin í 16. skipti

Hátíðin verður sett sumardaginn fyrsta og varir í fjóra daga
Dansa inn sumarið
24.04.24 Fréttir

Dansa inn sumarið

Í Múlaþingi verður dansað í Sláturhúsinu á Egilsstöðum og í íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi frá 16:30-18:00, öll velkomin og frítt er inn á viðburðinn!
Skráning í sumarfrístund er hafin
24.04.24 Fréttir

Skráning í sumarfrístund er hafin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir börn fædd 2015-2018
Nýjar lóðir við Borgarland og Víkurland
24.04.24 Fréttir

Nýjar lóðir við Borgarland og Víkurland

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að auglýsa nýjar íbúðarhúsalóðir við Borgarland og athafnalóðir við Víkurland, lausar til úthlutunar.
Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði
23.04.24 Fréttir

Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði

Verkið nefnist Ríkið - nýr kjallari og færsla húss. Verkið skal vinna samkvæmt útboðs- og verklýsingu, ásamt þeim gögnum sem þar er vísað til.
Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn
22.04.24 Fréttir

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi.
Vorboðinn ljúfi er lentur í Hafnarhólma
19.04.24 Fréttir

Vorboðinn ljúfi er lentur í Hafnarhólma

Í kringum eitt þúsund lundar hafa snúið aftur í holurnar sínar í Hafnarhólma undanfarin kvöld en búist er við öðru eins næstu daga.

Viðburðir