Sveitarstjórnarfundur 15. desember - UPPFÆRT
Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 63, sem vera átti 10. desember en var frestað vegna óvissu um veður og opnun á Fjarðarheiði þann dag, verður haldinn mánudaginn 15. desember 2025 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.