Fara í efni

Fréttir

Laus eru til umsóknar störf á skíðasvæðinu í Stafdal

Laus eru til umsóknar störf rekstrarstjóra, starf á snjótroðara og störf við lyftuvörslu á skíðasvæðinu í Stafdal.
Lesa

Óskað eftir tilboðum í raflagnir og frágang innanhúss

Verkráð auglýsir f.h. Múlaþings eftir tilboðum annars vegar í raflagnir og hins vegar í frágang innahúss, hvort tveggja vegna Sláturhúss menningarmiðstöðvar á Egilsstöðum.
Lesa

List án landamæra

List án landamæra fer fram í Múlaþingi í vikunni og verða tvær opnanir í tilefni hátíðarinnar að þessu sinni. Sýningarnar eru haldnar í tengslum við Daga myrkurs á Austurlandi.
Lesa

Enn skriðuhætta á Seyðisfirði

// eng // //pol // Enn skriðuhætta á Seyðisfirði og íbúar hvattir til varkárni við Búðará og annars staðar þar sem varnargarðar beina skriðustraumum.
Lesa

Vinnuvél til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu Kubota L245DT, árgerð 1982.
Lesa

Frumsýning á vandræðafarsa

Tom, Dick & Harry verður frumsýnt á Iðavöllum laugardaginn 23. október klukkan 20:00.
Lesa

Endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum

Í haust hafa farið fram endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum. Þegar farið var að rýna í ástand pottanna kom í ljós að þeir voru verr farnir en búist var við. Við því þarf að bregðast og er nú unnið að því að lagfæra það sem hægt er og skipta út því sem þarf og verða pottarnir dúklagðir að öllu því loknu.
Lesa

Gert er ráð fyrir kólnandi veðri og snjókomu

Enn er í gildi óvissustig almannavarna á Seyðisfirði.
Lesa

Kl 17 : Ekki talin ástæða til rýmingar

Þar sem sólarhringsúrkoma fer ekki yfir þau mörk sem hlíðin hefur áður tekið við frá því skriður féllu í desember síðastliðnum þykir ekki ástæða til rýmingar.
Lesa

Úrkoma á Austurlandi, ekki talin ástæða til rýminga

Vel er fylgst með mælum í hlíðum ofan Seyðisfjarðar og viðeigandi ráðstafanir gerðar þyki ástæða til. Engar hreyfingar hafa mælst í hlíðum ofan Seyðisfjarðar utan þeirrar er mælst hefur í hryggnum. Áfram verði aðgæsla vegna umferðar á göngustígum meðfram Búðará og annars staðar þar sem varnargarðar beina skriðustraumum. Enn er í gildi óvissustig almannavarna á Seyðisfirði.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?