27.12.22
Fréttir
Brennur og flugeldasýningar á Gamlárskvöld
Múlaþing óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Múlaþing, í samstarfi við Björgunarsveitir og íþróttafélögin Neista og Huginn, stendur að brennum og flugeldasýningum í öllum kjörnum Múlaþings og hér má sjá tímasetningar.