Fara í efni

Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 8. júní til 11. ágúst í sumar og er hann opinn öllum íbúum sveitarfélagsins, fæddum 2006 – 2009 eða þeim sem ljúka 7. til 10. bekk í vor.
Lesa

Göngustígur að VÖK Baths

Vinna við gerð göngustígs frá Einhleypingi í Fellabæ að VÖK Baths er í fullum gangi.
Lesa

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12:00 þann 8. apríl 2022. Yfirkjörstjón Múlaþings tekur á móti framboðsgögnum föstudaginn 8. apríl næst komandi milli kl. 10:00 og 12:00 í fundarsal skrifstofu Múlaþings að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Klukkan 13:00, á sama stað, hefst fundur um yfirferð framboðslista.
Lesa

Bóndavarðan, vorblað

Stefnt er að útgáfu Bóndavörðunnar – vorblaði 5. maí næst komandi. Efni þarf að berast í síðasta lagi 18. apríl.
Lesa

Salernisgámur til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu salernisgám 140*240*240 cm með tveimur salernum, vöskum og tilheyrandi. Gámurinn er af tegundinni CTX containex og var fluttur inn frá Þýskalandi árið 2015.
Lesa

Tillaga að svæðisskipulagi Austurlands til ársins 2044

Tillaga að svæðisskipulagi Austurlands til ársins 2044 hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda og verður aðgengileg til 21. apríl.
Lesa

Straumur - nýr miðbær á Egilsstöðum

Nýlega staðfest deiliskipulag í miðbæ Egilsstaða gerir meðal annars ráð fyrir 160 íbúðum á efri hæðum og verslun og þjónustu á neðri hæðum. Miðbæjarkjarninn hefur fengið nafnið Straumur en göngugatan Ormurinn leikur þar lykilhlutverk. Múlaþing auglýsir nú eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu hins nýja miðbæjar.
Lesa

Opin ritlistarsmiðja fyrir fullorðna

Opin ritlistarsmiðja fyrir fullorðna verður í Sambúð á Djúpavogi dagana 4.-5. apríl klukkan 19:30-21:30. Ertu skúffuskáld og langar að komast upp úr skúffunni?
Lesa

Starf skjalastjóra laust til umsóknar

Laust er til umsóknar fullt starf skjalastjóra hjá Múlaþingi. Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfskraftur er með fasta starfsstöð á einni af fjórum skrifstofum Múlaþings; Egilsstöðum, Borgarfirði eystri, Djúpavogi eða Seyðisfirði
Lesa

Lokað vegna veikinda

Tilkynning frá Bókasafni Héraðsbúa Því miður verður bókasafnið lokað áfram í dag vegna veikinda.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?