Fara í efni

Yfirlit frétta

Sumarfrístund á Egilsstöðum
22.04.22 Fréttir

Sumarfrístund á Egilsstöðum

Í sumar stendur Múlaþing fyrir sumarfrístund á Egilsstöðum í júní-júlí og ágúst.
Sprengingar vegna byggingar á Snjóflóðavörnun á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi
22.04.22 Fréttir

Sprengingar vegna byggingar á Snjóflóðavörnun á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi

Framkvæmdir vegna byggingar á Snjóflóðavörnum á Seyðisfirði - Aldan og Bakkahverfi munu standa yfir frá ágúst 2021 til hausts 2025 og eru framkvæmdir nú þegar hafnar.
Cittaslow bæir taka höndum saman fyrir Úkraínu
20.04.22 Fréttir

Cittaslow bæir taka höndum saman fyrir Úkraínu

Hægt er að leggja Úkraínumönnum lið í gegnum sameiginlega söfnun Cittaslow bæja.
Listahátíðin Vor / Wiosna byrjar á morgun
20.04.22 Fréttir

Listahátíðin Vor / Wiosna byrjar á morgun

Pólska listahátíðin Vor / Wisona hefst á morgun og verður bæði á Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Spjallfundaröð heimastjórnar Fljótsdalshéraðs
19.04.22 Fréttir

Spjallfundaröð heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs boðar til spjallfunda um málefni sem brenna á íbúum, dagana 25-26 apríl nk.
Ársreikningur  Múlaþings fyrir árið 2021
13.04.22 Fréttir

Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2021

Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2021 verður lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings þann 13. apríl 2022, samþykktur og áritaður af byggðaráði og sveitarstjóra.
Ráðning fræðslustjóra Múlaþings
12.04.22 Fréttir

Ráðning fræðslustjóra Múlaþings

Ákveðið hefur verið að ráða Sigurbjörgu Hvönn Kristjánsdóttur í stöðu fræðslustjóra Múlaþings. Sigurbjörg hefur undanfarin ár hefur verið aðstoðarskólastjóri í Egilsstaðaskóla.
Opnunartímar og viðburðir yfir páskana í Múlaþingi
12.04.22 Fréttir

Opnunartímar og viðburðir yfir páskana í Múlaþingi

Það er ýmislegt um að vera í Múlaþingi um páskana
Páskaunginn Fiður verður á ferð og flugi í Múlaþingi
12.04.22 Fréttir

Páskaunginn Fiður verður á ferð og flugi í Múlaþingi

Páskaunginn Fiður var að klekjast úr egginu sínu og er mjög spenntur fyrir páskunum þar sem hann ætlar að kynna sér Múlaþing.
Ljósm. Hafþór Snjólfur Helgason
11.04.22 Fréttir

Lundinn er lentur á Borgarfirði

Vorboði Austfirðinga kom í hundraðatali að hólmanum á Borgarfirði í gærkvöldi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?