Fara í efni

Fréttir

Tillaga að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagnefnd fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur auglýst tillögu að svæðisskipulagi fyrir Austurland, þ.e. Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Lesa

Regnbogahátíð Hinsegin Austurlands á Egilsstöðum

Í dag, 15. júlí 2022, verður opnun regnbogahátíðar við Hús handanna á Egilsstöðum þar sem Tara Tjörvadottir, formaður Hinsegin Austurlands, setur hátíðina. Máluð verður regnbogagata við Fagradalsbrautina og svo verður gengin fyrsta gleðiganga á Egilsstöðum upp í Tjarnargarðinn.
Lesa

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings

Sýningarnar verða í hverjum byggðakjarna sveitafélagsins og Múlaþing mun bjóða íbúum sem og gestum sveitafélagsins á sýningarnar þeim að kostnaðarlausu.
Lesa

Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi

Starf fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi hefur verið auglýst, umsóknarfrestur er 1. ágúst nk. Starfið er 100% framtíðarstarf.
Lesa

Sirkusskóli og húllahringjagerð

Húlladúllan er á leiðinni í Múlaþing og ætlar að bjóða upp á tvenns konar námskeið.
Lesa

Barnasmiðja á LungA

Krakkaveldi, í samvinnu við Múlaþing og LungA, stendur fyrir vinnusmiðju fyrir 7-12 ára börn undir yfirskriftinni BarnaBærinn dagana 12.-15. júlí
Lesa

Saman í sumar

Rannsóknir sýna að börn sem eiga fleiri samverustundir með foreldrum sínum meta andlega líðan sína betri.
Lesa

Fyrstu skóflustungurnar teknar á Seyðisfirði

Þann 30. júní voru teknar fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna fyrir 55 ára og eldri á Seyðisfirði. Áætlað er að hægt verði að flytja inn í íbúðirnar þann 1. mars 2023.
Lesa

Samtímalistasafnið ARS LONGA opnar um helgina

Þann 9. júlí næstkomandi verður samtímalistasafnið ARS LONGA á Djúpavogi opnað
Lesa

Múlaþing hefur óskað eftir fundi með forstjóra Icelandair

Í ljósi þess meðal annars hversu illa hefur gengið að halda áætlun í innanlandsflugi hefur sveitarfélagið Múlaþing óskað eftir fundi í næstu viku með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?