21.09.21
Fréttir
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Covid
Aðstaðan á Seyðisfirði verður opin eftir þörfum á tímabilinu frá 15.00 til 17.00 fram á kjördag. Hringja þarf í síma 896-4743 til að fá afgreiðslu.
Sams konar kosning fer fram á Reyðarfirði við Fjarðabyggðarhöllina að framanverðu fimmtudaginn 23. september og hefst kl.10.30 og stendur til kl.17.00 og lengur ef þörf krefur.