Fara í efni

Yfirlit frétta

Vegaframkvæmdir sumar 2022
01.06.22 Fréttir

Vegaframkvæmdir sumar 2022

Í sumar verður unnið að nýjum og bættum vegi á 15 kílómetra löngum kafla milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Til þæginda fyrir ferðafólk og íbúa mælum við með því að nota hjáleioðina um Tunguveg, leið 925 / 944. Sjá meðfylgjandi kort.
Hefill til sölu
01.06.22 Fréttir

Hefill til sölu

Hefillinn er til sýnis við áhaldahúsið á Seyðisfirði og frekari upplýsingar veitir Gunnlaugur Friðjónsson í síma 896 1505.
Frá Bókasöfnunum í Múlaþingi
31.05.22 Fréttir

Frá Bókasöfnunum í Múlaþingi

Nú eru bókasöfn landsins að skipta um tölvukerfi og hefur gamla kerfinu verið lokað. Við tekur millibilsástand þangað til um eða eftir miðjan júní en þá opnar nýja kerfið.
Fyrsti fundur nýrrar Sveitarstjórnar Múlaþings
30.05.22 Fréttir

Fyrsti fundur nýrrar Sveitarstjórnar Múlaþings

24. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, 3. júní 2022 og hefst klukkan 13:00.
Bókasafn Seyðisfjarðar
30.05.22 Fréttir

Bókasafn Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar verður lokað frá 3. júní til og með 10. júní.
Molta til afhendingar
27.05.22 Fréttir

Molta til afhendingar

Garðeigendur geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum. Hún er skammt innan við Landflutninga á Egilsstöðum á svæði þar sem einnig er hægt að ná í mold.
Berglind Harpa Svavarsdóttir og Jónína Brynjólfsdótti
25.05.22 Fréttir

Samkomulag undirritað um myndun meirihluta

Oddvitar B- og D- lista í sveitarstjórn Múlaþings, þær Jónína Brynjólfsdóttir og Berglind Harpa Svavarsdóttir undirrituðu í gær, 24. maí, samkomulag um myndun meirihluta á komandi kjörtímabili, í Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs sem er staðsett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Síðasti fundur Helgu eftir 24 ár í starfi
24.05.22 Fréttir

Síðasti fundur Helgu eftir 24 ár í starfi

Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri sat sinn síðasta fund með fjölskylduráði þann 3. maí síðastliðinn.
Skrifstofur lokaðar 25. og 26. maí
24.05.22 Fréttir

Skrifstofur lokaðar 25. og 26. maí

Skrifstofur Múlaþings á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði verða lokaðar miðvikudaginn 25. maí vegna starfsmannaferðar á Djúpavog.
Umhverfismatsskýrsla fyrir Fjarðarheiðargöng í kynningu
24.05.22 Fréttir

Umhverfismatsskýrsla fyrir Fjarðarheiðargöng í kynningu

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg hér auk þess sem framkvæmdaraðili hefur sett upp vefsjá fyrir framkvæmdina þar sem meðal annars má nálgast viðauka með umhverfismatsskýrslunni.
Getum við bætt efni þessarar síðu?