Fara í efni

Yfirlit frétta

Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi
07.10.22 Fréttir

Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi

Í dag eru 150 ár liðin frá því að fyrsti kvenljósmyndarinn á Íslandi, Nicoline Weywadt, sneri til baka til Djúpavogs frá námi í Danmörku. Heimkoma Nicoline markaði tímamót í atvinnusögu kvenna á íslandi.
Er þitt brunabótamat rétt?
06.10.22 Fréttir

Er þitt brunabótamat rétt?

Brunabótamat tekur til þeirra efnislegu verðmæta húseignar sem getur eyðilagst í eldi og miðast við endurbyggingarkostnað að teknu tilliti til aldurs, slits, viðhalds og ástands eignar, að viðbættum kostnaði við hreinsun brunarústa. Uppfærsla matsupphæðar brunabótamats er ávallt á ábyrgð eiganda og gæti því verið góð hugmynd að láta endurmeta eignina ef miklar endurbætur hafa verið gerðar á henni.
Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar
04.10.22 Fréttir

Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar

Sá merki áfangi náðist í gærkvöldi að Héraðsverk lauk við að leggja bundið slitlag til Borgarfjarðar eystri og geta Borgfirðingar, íbúar Eiða og Hjaltastaðarþingháa sem og gestir þeirra nú ekið á bundnu slitlagi alla leið til og frá Egilsstöðum. Nú er búið að klára síðasta kaflann sem voru 15 kílómetrar frá Eiðum á bænum Laufási en framkvæmdir hófust í ágúst í fyrra.
Cittaslow sunnudagur - Ný dagsetning
03.10.22 Fréttir

Cittaslow sunnudagur - Ný dagsetning

Djúpivogur er aðili að alþjóðlegu Cittaslow samtökunum og leggur áherslu á gildin sem þar eru höfð í heiðri, sérkenni svæðisins og menningu þess.
Seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings á árinu 2022
29.09.22 Fréttir

Seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings á árinu 2022

Byggðaráð Múlaþings auglýsti í september til umsóknar styrki til menningarstarfs. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings vegna verkefna á árinu 2022 en fyrri og stærri úthlutun var í janúar.
Mynd: Steinrún Ótta Stefánsdóttir
28.09.22 Fréttir

Tilkynning send frá aðgerðastjórn

Tekist hefur að ná tökum á brunanum á Fagradalsbraut á Egilsstöðum
Ofanflóðavarnir, Öldugarður, Fjarðargarður og Bakkagarður
28.09.22 Fréttir

Ofanflóðavarnir, Öldugarður, Fjarðargarður og Bakkagarður

Framkvæmdir við byggingu varnargarða undir Bjólfinum á Seyðisfirði eru komnar á fullt og er von á miklum gangi í verkinu á næstu vikum.
Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga
27.09.22 Fréttir

Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga

Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga verður haldinn hátíðlegur um helgina. Gleðin hefst með tónleikum og uppistandi hæfileikahjónanna Snorra Helga og Sögu Garðars í Herðubreið á föstudagskvöldið.
Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason
27.09.22 Fréttir

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum
27.09.22 Fréttir

Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er „að styrkja ungt fólk úr gamla Djúpavogshreppi til náms"
Getum við bætt efni þessarar síðu?