Fara í efni

Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir, ráð og nefndir

Málsnúmer 202205380

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 24. fundur - 03.06.2022

Vilhjálmur Jónsson aldursforseti sveitarstjórnar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.
Gengið var til dagskrár og stýrði Vilhjálmur kjöri forseta sveitarstjórnar.

Fram kom tillaga um Jónínu Brynjólfsdóttur sem forseta sveitarstjórnar.

Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Að þeim dagskrárlið loknum tók Jónína Brynjólfsdóttir nýkjörinn forseti sveitarstjórnar við stjórn fundarins.

Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir:
a) Kosning 1. og 2. varaforseta
1. varaforseti Berglind Harpa Svavarsdóttir D-lista
2. varaforseti Hildur Þórisdóttir L-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

b) Kosning skrifara
Aðalmenn
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Eyþór Stefánsson L -lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Varamenn
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir V-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til 4. mgr. 47. gr. Sveitarstjórnarlaga samþykkir sveitarstjórn að farið verði eftir ákvæðum 3. mgr. 47. gr. Sveitarstjórnarlaga þegar varamenn eru kallaðir til setu á fundum í nefndum, stjórnum og ráðum þar sem lagðir voru fram sameiginlegir listar við kjör í viðkomandi og þeir urðu sjálfkjörnir, eða kosið var milli þeirra hlutfallskosningu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

c) Byggðarráð
Berglind Harpa Svavarsdóttir D-lista (formaður)
Vilhjálmur Jónsson B-lista (varaformaður)
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-lista

Til máls tóku: Þröstur Jónsson, Hildur Þórisdóttir, Helgi Hlynur Ásgrímsson, Þröstur Jónsson og Hildur Þórisdóttir

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J)

Samkvæmt 1. mgr. 50. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 hafa framboðsaðilar sem ekki fá kjörinn fulltrúa í byggðarráð rétt á að tilnefna áheyrnarfulltrúa í ráðið.

Áheyrnarfulltrúi
Þröstur Jónsson M-lista

d) Fjölskylduráð
Aðalmenn
Sigurður Gunnarsson D-lista (formaður)
Björg Eyþórsdóttir B-lista (varaformaður)
Guðný Lára Guðrúnardóttir D-lista
Guðmundur Björnsson Hafþórsson B-lista
Heiðdís Halla Bjarnadóttir V-lista
Eyþór Stefánsson L-lista
Jóhann Hjalti Þorsteinsson L-lista

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J.)

Varamenn
Alda Ósk Harðardóttir B-lista
Einar Freyr Guðmundsson D-lista
Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir D-lista
Þórey Birna Jónsdóttir B-lista
Kristjana Sigurðurðardóttir L- lista
Ævar Orri Eðvaldsson L-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir V-lista

Samþykkt með handauppréttingu einn sat hjá (Þ.J.)

Samkvæmt 1. mgr. 50. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 hafa framboðsaðilar sem ekki fá kjörinn fulltrúa í fastanefnd með fullnaðarafgreiðsluheimild rétt á að tilnefna áheyrnarfulltrúa í ráðið.

Áheyrnarfulltrúi
Þórlaug Gunnarsdóttir M-lista

Varaáheyrnafulltrúi:
Örn Bergmann Jónsson M-lista


e) Umhverfis- og framkvæmdaráð
Aðalmenn
Jónína Brynjólfsdóttir B-lista (formaður)
Ólafur Áki Ragnarsson D-lista (varaformaður)
Eiður Gísli Guðmundsson B-lista
Þórhallur Borgarsson D-lista
Ásdís Hafrún Benediktsdóttir L-lista
Pétur Heimisson V-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir V-lista

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J.)

Varamenn
Björgvin Stefán Pétursson D-lista
Einar Tómas Guðmundsson B-lista
Jón Björgvin Vernharðsson B-lista
Sylvía Ösp Jónsdóttir D-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Þórunn Hrund Óladóttir V-lista
Hulda Sigurdís Þráinsdóttir V-lista

Samþykkt með handauppréttingu en einn sat hjá (Þ.J.)

Samkvæmt 1. mgr. 50. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 hafa framboðsaðilar sem ekki fá kjörinn fulltrúa í fastanefnd með fullnaðarafgreiðsluheimild rétt á að tilnefna áheyrnarfulltrúa í ráðið.

Áheyrnarfulltrúi
Hannes Karl Hilmarsson M-lista

Varaáheyrnarfulltrúi:
Sveinn Jónsson M-lista

f) Fulltrúar sveitarstjórnar í fjórar heimastjórnir.

Heimastjórn Borgarfjarðar
Aðalmaður Eyþór Stefánsson (formaður).
Varamaður Helgi Hlynur Ásgrímsson (varaformaður)

Til máls tók: Helgi Hlynur Ásgrímsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Seyðisfjarðar
Aðalmaður Björg Eyþórsdóttir (formaður)
Varamaður Vilhjálmur Jónsson (varaformaður)

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
Aðalmaður Vilhjálmur Jónsson (formaður)
Varamaður Björg Eyþórsdóttir (varaformaður)

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Djúpavogs
Aðalmaður Guðný Lára Guðrúnardóttir (formaður)
Varamaður Ívar Karl Hafliðason (varaformaður)

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


g) Yfirkjörstjórn
Í samræmi við ákvæði 17. gr. kosningalaga nr. 112/2021 kýs sveitarstjórn eftirtalda í yfirkjörstjórn. Þeim er jafnframt falið að hafa yfirumsjón með starfi undirkjörstjórna í sveitarfélaginu og að vera hverfiskjörstjórn á kjörstað á Egilsstöðum.

Aðalmenn
Hlynur Jónsson
Arna Soffía Dahl Christiansen
Björn Aðalsteinsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Varamenn
Ólöf Ólafsdóttir
Ásdís Þórðardóttir
Guðni Sigmundsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Með vísan til heimilda í lögum er kjöri í undirkjörstjórnir frestað.

h) Fulltrúar í stjórn HEF veitna
Vegna tilnefningar í stjórn HEF liggja fyrir þrír listar, sem kosið verður um í hlutfallskosningu í sveitarstjórn.

Listi X - borinn fram af fulltrúum B- og D-lista
Ágústa Björnsdóttir D-lista
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Eiður Gísli Guðmundsson B-lista
Elvar Snær Kristjánsson D-lista
Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir D-lista

Listi Y - borinn fram af fulltrúum L- og V-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Helgi Ómar Bragason V-lista
Eyþór Stefánsson V-lista

Listi Z - borinn fram af fulltrúa M-lista
Þröstur Jónsson M-lista
Hannes Karl Hilmarsson M-lista.

Til máls tók: Þröstur Jónsson, Hildur Þórisdóttir sem bar upp fyrirspurn,Björn Ingimarsson sem svaraði fyrirspurn

Gengið var til atkvæða og hlaut listi X 7 atkvæði,listi Y 4 atkvæði, listi Z 0 atkvæði

Tilnefndir til setu í stjórn HEF eru því eftirtaldir:

Aðalmenn
Ágústa Björnsdóttir D-lista
Ívar Karl Hafliðason Dlista
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista

Varamenn
Eiður Gísli Guðmundsson B-lista
Elvar Snær Kristjánsson D-lista
Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir D-lista
Helgi Ómar Bragason V-lista
Eyþór Stefánsson L-lista

i) Ungmennaráð
Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra og starfsmanni ungmennaráðs að kalla eftir tilnefningum í ráðið í samræmi við erindisbréf ungmennaráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

j) Öldungaráð
Aðalmenn
Guðný Lára Guðrúnardóttir D-lista
Íris Randversdóttir B-lista
Baldur Pálsson L-lista

Varamenn
Unnar Elísson B-lista
Sigurður Gunnarsson D-lista
Guðlaug Ólafsdóttir V-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

k) Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks
Sveitarstjórn samþykkir að fela fjölskylduráði að kalla eftir tilnefningum þriggja fulltrúa og þriggja til vara frá hagsmunasamtökum fatlaðs fólks.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Tilnefningar í sameiginlegar nefndir, stjórnir og byggðasamlög:

l) Fulltrúar sveitarfélagsins á haustþing og aðalfund SSA.
Samkvæmt samþykktum SSA eru allir kjörnir fulltrúar sveitarstjórnar fulltrúar þess á haustþingi og aðalfundi SSA og skipta þar hlutfallslega með sér atkvæðafjölda sveitarfélagsins. Varamenn kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn eru jafnframt varamenn þeirra á haustþingum og aðalfundum SSA.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Almannavarnanefnd
Í samræmi við samkomulag um skipan sameiginlegrar almannavarnanefndar í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi situr sveitarstjóri í nefndinni sem fulltrúi sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn staðfestir því Björn Ingimarsson sem aðalfulltrúa en varafulltrúi er Óðinn Gunnar Óðinsson.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Stjórn Ársala bs.
Aðalmenn: Björn Ingimarsson, Guðlaugur Sæbjörnsson
Varamenn: Óðinn Gunnar Óðinsson, Hugrún Hjálmarsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
Aðalmaður: Björn Ingimarsson
Varamaður: Óðinn Gunnar Óðinsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Heilbrigðisnefnd Austurlands
Aðalmenn: Jónína Brynjólfsdóttir B-lista,
Helgi Hlynur Ásgrímsson V-listi
Varamenn: Ólafur Áki Ragnarsson D-lista,
Kristjana Sigurðardóttir L-listi

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn: Berglind Harpa Svavarsdóttir D-lista,
Jónína Brynjólfsdóttir B-lista
Hildur Þórisdóttir L-lista
Helgi Hlynur Ásgrímsson L-lista

Varamenn:
Ívar Karl Hafliðason D-lista
Vilhjálmur Jónsson B-lista,
Eyþór Stefánsson L-lista
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Stjórn Brunavarna á Héraði
Aðalmenn: Björn Ingimarsson, Guðlaugur Sæbjörnsson
Varamenn: Óðinn Gunnar Óðinsson, Hugrún Hjálmarsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Stjórn Vísindagarðsins ehf.
Aðalmaður: Björn Ingimarsson
Varamaður: Óðinn Gunnar Óðinsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs
Aðalmenn:
Vilhjálmur Jónsson B-lista
Pétur Heimisson V-lista
Varamenn:
Ásdís Helga Bjarnadóttir B-lista
Rannveig þórhallsdóttir V-lista

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Sveitarstjórn beinir því til byggðaráðs að tilnefna fyrir hönd sveitarfélagsins tvo fulltrúa í Hvatasjóð Seyðisfjarðar og einnig til heimastjórnar Seyðisfjarðar að tilnefna tvo fulltrúa úr heimastjórn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 53. fundur - 14.06.2022

Fyrir liggur bókun frá fundi sveitarstjórnar, dags. 3. júní 2022, þar sem því er beint til byggðaráðs að tilnefna fyrir hönd sveitarfélagsins tvo fulltrúa í Hvatasjóð Seyðisfjarðar. Einnig liggur fyrir að boða þarf hluthafafund í HEF-veitum til að skipa fulltrúa í nýja stjórn félagsins samkvæmt afgreiðslu sveitarstjórnar, dags. 3. júní 2022.

Eftirfarandi tillögur lagðar fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að Berglind Harpa Svavarsdóttir sem fulltrúi meirihluta og Eyþór Stefánsson sem fulltrúi minnihluta taki sæti í stjórn Hvatasjóðs Seyðisfjarðar í stað þeirra Gauta Jóhannessonar og Stefáns Boga Sveinssonar.

Byggðaráð Múlaþings beinir því til stjórnar HEF-veitna að boða til hluthafafundar þar sem ný stjórn félagsins verði skipuð. Sveitarstjóra er veitt umboð til að fara með atkvæði sveitarfélagsins á fyrirhuguðum hluthafafundi HEF-veitna.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 23. fundur - 27.06.2022

Samkvæmt D lið 48. greinar Samþykkta um stjórn Múlaþings ber heimastjórn Fljótsdalshéraðs að tilnefna fulltrúa í eftirfarandi nefndir:

1. Stjórn Landbótasjóðs Norður-Héraðs. Heimastjórn Fljótsdalshéraðs tilnefnir þrjá fulltrúa og þrjá til vara í samræmi við skipulagsskrá fyrir sjóðinn.

2. Ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf. Heimastjórn Fljótsdalshéraðs tilnefnir einn fulltrúa í þriggja manna ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf í samræmi við 10. gr. skipulagsskrár Landbótasjóðs Norður-Héraðs og 3. gr. samkomulags milli Landsvirkjunar og virkjunarnefndar Norður-Héraðs um ýmis mál sem tengjast Kárahnjúkavirkjun, frá 10. september 2002 og viðauka með því. Aðrir fulltrúar í nefndina eru skipaðir af Landsvirkjun og Landgræðslunni.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs frestar tilnefningu í stjórn Landbótasjóðsins og ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf til næsta fundar.

Heimastjórnin felur núverandi stjórn Landbótasjóðsins áframhaldandi umboð til að fara með verkefni stjórnarinnar þar til ný stjórn hefur verið skipuð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 25. fundur - 29.06.2022

Fyrir liggur að skipa fulltrúa í eftirtaldar stjórnir:
Stjórn Náttúrustofu Austurlands - 1 aðalmann og 1 varamann.
Stjórn Héraðskjalasafns Austurlands - 1 aðalmann og 1 varamann.
Stjórn Minjasafns Austurlands - 4 aðalmenn og 4 varamenn

Eftirfarandi tillögur lagðar fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að skipa Stefán Boga Sveinsson sem aðalmann í stjórn Náttúrustofu Austurlands og Björgu Eyþórsdóttur sem varamann.

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að skipa Þórhall Borgarsson sem aðalmann í stjórn Héraðsskjalasafns Austurlands og Ester Sigurðardóttur sem varamann.

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að skipa Björn Ingimarsson, Vilhjálm Jónsson, Tinnu Jóhönnu Magnusson og Rannveigu Þórhallsdóttur sem aðalmenn í stjórn Minjasafns Austurlands og Jónínu Brynjólfsdóttur, Berglindi Hörpu Svavarsdóttur, Jóhann Hjalta Þorsteinsson og Huldu Sigurdís Þráinsdóttur sem varamenn

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 24. fundur - 04.08.2022

Samkvæmt D lið 48. greinar Samþykkta um stjórn Múlaþings ber heimastjórn Fljótsdalshéraðs að tilnefna fulltrúa í eftirfarandi nefndir:

1. Stjórn Landbótasjóðs Norður-Héraðs. Heimastjórn Fljótsdalshéraðs tilnefnir þrjá fulltrúa og þrjá til vara í samræmi við skipulagsskrá fyrir sjóðinn.

2. Ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf. Heimastjórn Fljótsdalshéraðs tilnefnir einn fulltrúa í þriggja manna ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf í samræmi við 10. gr. skipulagsskrár Landbótasjóðs Norður-Héraðs og 3. gr. samkomulags milli Landsvirkjunar og virkjunarnefndar Norður-Héraðs um ýmis mál sem tengjast Kárahnjúkavirkjun, frá 10. september 2002 og viðauka með því. Aðrir fulltrúar í nefndina eru skipaðir af Landsvirkjun og Landgræðslunni.

Málið er í vinnslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 26. fundur - 10.08.2022

Fyrir liggur tillaga að skipun undirkjörstjórna í Múlaþingi.

Eftirfarandi tillögur lagðar fram:
Í samræmi við ákvæði 17. gr. kosningalaga nr. 112/2021 kýs sveitarstjórn eftirtalda í undirkjörstjórnir:

Undirkjörstjórn á Borgarfirði
Aðalmenn
Elísabet D. Sveinsdóttir
Sigurlaug Margrét Bragadóttir
Sigurður Högni Sigurðsson
Varamenn
Alda Marín Kristinsdóttir
Ragna S. Óskarsdóttir
Irena Boiko

Undirkjörstjórn á Djúpavogi
Aðalmenn:
Egill Egilsson
Kristrún Gunnarsdóttir
Ólöf Vilbergsdóttir
Varamenn:
Sóley Dögg Birgisdóttir
Unnþór Snæbjörnsson
Hera Líf Liljudóttir

Undirkjörstjórn á Fljótsdalshéraði, kjördeild 1
Aðalmenn:
Lovísa Hreinsdóttir
Eydís Bjarnadóttir
Ingvar Skúlason
Varamenn:
Maríanna Jóhannsdóttir
Brynjar Árnason
Vignir Elvar Vignisson

Undirkjörstjórn á Fljótsdalshéraði, kjördeild 2
Aðalmenn:
Inga Rós Unnarsdóttir
Stefán Þór Hauksson
Agnar Sverrisson
Varamenn:
Baldur Grétarsson
Hlynur Ármannsson
Anna Dís Jónsdóttir

Undirkjörstjórn á Seyðisfirði
Aðalmenn:
Ólafía Stefánsdóttir
Unnur Óskarsdóttir
Þorkell Helgason
Varamenn:
Auður Brynjarsdóttir
Elena Pétursdóttir
Guðjón Már Jónsson

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 25. fundur - 18.08.2022

Samkvæmt D lið 48. greinar Samþykkta um stjórn Múlaþings ber heimastjórn Fljótsdalshéraðs að tilnefna fulltrúa í eftirfarandi nefndir:

1. Stjórn Landbótasjóðs Norður-Héraðs. Heimastjórn Fljótsdalshéraðs tilnefnir þrjá fulltrúa og þrjá til vara í samræmi við skipulagsskrá fyrir sjóðinn.

2. Ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf. Heimastjórn Fljótsdalshéraðs tilnefnir einn fulltrúa í þriggja manna ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf í samræmi við 10. gr. skipulagsskrár Landbótasjóðs Norður-Héraðs og 3. gr. samkomulags milli Landsvirkjunar og virkjunarnefndar Norður-Héraðs um ýmis mál sem tengjast Kárahnjúkavirkjun, frá 10. september 2002 og viðauka með því. Aðrir fulltrúar í nefndina eru skipaðir af Landsvirkjun og Landgræðslunni.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs tilnefnir eftirfarandi í stjórn Landabótasjóðs Norður-Héraðs:
Aðalmenn
Þorvaldur Hjarðar
Sólrún Hauksdóttir
Linda Björk Kjartansdóttir
Varamenn
Stefanía Malen Stefánsdóttir
Benedikt Arnórsson
Aðalsteinn Sigurðsson

Heimastjórn tilnefndir Guðfinnu Árnadóttur sem fulltrúa í ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 28. fundur - 08.11.2022

Vegna starfsanna hefur Guðfinna Árnadóttir beðist undan setu í ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs þakkar Guðfinnu fyrir störf hennar og tilnefnir Jón Hávarð Jónsson sem fulltrúa Múlaþings í ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 67. fundur - 15.11.2022

Fyrir liggur að byggðaráð þarf að skipa fulltrúa í samráðsnefnd sveitarfélagsins og Landsvirkjunar sem hefur verið starfrækt síðan 2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að sveitarstjóri og formaður byggðaráðs Berglind Harpa Svavarsdóttir verði fulltrúar sveitarfélagsins í samráðsnefnd Múlaþings og Landsvirkjunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 30. fundur - 14.12.2022

Fyrir liggur að skipa þarf á ný aðalfulltrúa í fjölskylduráð Múlaþings í stað Heiðdísar Höllu Bjarnadóttur sem hefur ekki tök á að sitja fundi fjölskylduráðs. Einnig þarf að skipa á ný aðalfulltrúa í umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings og varafulltrúa í Heilbrigðisnefnd Austurlands í stað Ólafs Áka Ragnarssonar sem hefur beðist lausnar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að Ásrún Mjöll Stefánsdóttir taki sæti sem aðalmaður í fjölskylduráði Múlaþings í stað Heiðdísar Höllu Bjarnadóttur og að Rannveig Þórhallsdóttir taki sæti sem varamaður í fjölskylduráði í stað Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur. Sveitarstjórn samþykkir að Björgvin Stefán Pétursson taki sæti sem aðalmaður í umhverfis- og framkvæmdaráði í stað Ólafs Áka Ragnarssonar sem beðist hefur lausnar auk þess að Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir taki sæti sem varamaður í umhverfis- og framkvæmdaráði í stað Björgvins Stefáns Péturssonar. Sveitarstjórn samþykkir að tilnefna Þórhall Borgarson sem varafulltrúa í Heilbrigðisnefnd Austurlands og skipa hann sem varaformann umhverfis og framkvæmdaráðs í stað Ólafs Áka Ragnarssonar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 32. fundur - 11.01.2023

Fyrir liggja tilnefningar fulltrúa HSA, félaga eldri borgara á Djúpavogi, Seyðisfirði og Fljótsdalshéraði í Öldungaráð Múlaþings en félag eldri borgara á Borgarfirði mun ekki tilnefna fulltrúa í ráðið. Einnig þarf að skipa á ný varafulltrúa í fjölskylduráð Múlaþings og tilnefna varafulltrúa í Heilbrigðisnefnd Austurlands í stað Kristjönu Sigurðardóttur sem hefur beðist lausnar sem kjörinn fulltrúi.

Til máls tók Eyþór Stefánsson.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að Ragnhildur Rós Indriðadóttir, Ásdís Benediktsdóttir, Jóhann Björn Sveinbjörnsson og Gyða Vigfúsdóttir taki sæti í Öldungaráði Múlaþings sem aðalmenn og Soffia Jónasdóttir, Eðvald Ragnarsson, Gunnhildur Helga Eldjárnsdóttir og Eyþór Elíasson sem varamenn. Sveitarstjórn samþykkir að Sóley Rún Jónsdóttir taki sæti sem varamaður í fjölskylduráði í stað Kristjönu Sigurðardóttur sem beðist hefur lausnar. Sveitarstjórn samþykkir að tilnefna Jóhann Hjalta Þorsteinsson sem varafulltrúa í Heilbrigðisnefnd Austurlands í stað Kristjönu Sigurðardóttur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 59. fundur - 17.01.2023

Í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með breytingum frá 1. október 2018 er kveðið á um að sveitarfélög skuli skipa samráðshóp um málefni fatlaðs fólks sbr. 2. mgr. 42. gr. laganna. Hlutverk notendaráðs er að vera formlegur vettvangur samráðs og samstarfs við sveitarstjórn um hagsmuni fatlaðs fólks þar sem fjallað er um þjónustu við fatlað fólk, framkvæmd hennar og þróun. Ráðið stuðlar þannig að skoðanaskiptum og miðlun upplýsinga milli fatlaðs fólks og stjórnvalda um stefnu og framkvæmd í málefnum sem varða fatlað fólk og er þeim og fastanefndum þeirra til ráðgjafar í þeim efnum.
Markmiðið með starfi notendaráðsins er að gera fötluðu fólki kleift að hafa áhrif á og taka þátt í skipulagi og framkvæmd þjónustu sem það varðar, svo og öðrum hagsmunamálum sínum á þjónustusvæðinu.

Fjölskylduráð í umboði sveitarstjórnar skipar eftirfarandi fulltrúa í samráðshópinn:

Aðalmenn:

Guðný Margrét Hjaltadóttir (D)
Jónína Brynjólfsdóttir (B)
Jóhann Hjalti Þorsteinsson (L)

Varamenn:
Sigurður Gunnarsson (D)
Björg Eyþórsdóttir (B)
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir (V)

Hagsmunasamtök fatlaðs fólks tilnefnir eftirfarandi aðila í samráðshópinn:

Aðalmenn:
Arnar Ágúst Klemensson
Fanney Sigurðardóttir
Matthías Þór Sverrisson

Varamenn:
Guðni Sigmundsson
María Sverrisdóttir
Jónína Bára Benediktsdóttir

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.Sveitarstjórn Múlaþings - 33. fundur - 08.02.2023

Fyrir liggur bókun frá fundi fjölskylduráðs, dags. 17.01.2023, þar sem tilnefndir eru fulltrúar fyrir hönd sveitarfélagsins í samráðshóp um málefni fatlaðs fólks.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Samkvæmt tilnefningu fjölskylduráðs samþykkir sveitarstjórn Múlaþings, í samræmi við 2. mgr. 42. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með breytingum frá 1. október 2018, eftirfarandi sem fulltrúa sveitarfélagsins í samráðshóp um málefni fatlaðs fólks: Aðalmenn: Guðný Margrét Hjaltadóttir (D) Jónína Brynjólfsdóttir (B) Jóhann Hjalti Þorsteinsson (L) Varamenn: Sigurður Gunnarsson (D) Björg Eyþórsdóttir (B) Ásrún Mjöll Stefánsdóttir (V) Fulltrúar Hagsmunasamtaka fatlaðs fólks í samráðshópnum verði eftirfarandi aðilar: Aðalmenn: Arnar Ágúst Klemensson, Fanney Sigurðardóttir og Matthías Þór Sverrisson, Varamenn: Guðni Sigmundsson, María Sverrisdóttir og Jónína Bára Benediktsdóttir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 34. fundur - 15.03.2023

Fyrir liggur að endurskipa þurfi varafulltrúa sveitarstjórnar í heimastjórn Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar sem og einn aðal- og varafulltrúa í stjórn Sigfúsarstofu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að Jónína Brynjólfsdóttir verði varafulltrúi fyrir Vilhjálm Jónsson í heimastjórn Fljótsdalshéraðs og einnig varafulltrúi fyrir Björgu Eyþórsdóttur í heimastjórn Seyðisfjarðar. Einnig samþykkir sveitarstjórn að Ívar Karl Hafliðason taki sæti sem aðalmaður í stjórn Sigfúsarstofu í stað Signýjar Ormarsdóttur og að Davíð Þór Sigurðarson taki sæti sem varamaður í stjórn Sigfúsarstofu í stað Önnu Alexandersdóttur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 35. fundur - 12.04.2023

Fyrir liggur að endurskipa þarf varamann í heimastjórn Seyðisfjarðar í stað Urðar Örnu Ómarsdóttur sem beðist hefur lausnar. Einnig þarf að skipa varamenn í umhverfis- og framkvæmdaráð og fjölskylduráð í stað Sunnu Daggar Markvad Guðjónsdóttur sem hefur beðist lausnar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að Snorri Emilsson taki sæti sem annar varamaður í heimastjórn Seyðisfjarðar í stað Urðar Örnu Ómarsdóttur sem beðist hefur lausnar sökum fæðingarorlofs m.a. Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir jafnframt að Guðný Margrét Hjaltadóttir taki sæti sem varamaður í umhverfis- og framkvæmdaráði í stað Sunnu Daggar Markvad Guðjónsdóttur og Sylvía Ösp Jónsdóttir taki sæti sem varamaður í fjölskylduráði í stað Sunnu Daggar Markvad Guðjónsdóttur sem beðist hefur lausnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 36. fundur - 10.05.2023

Fyrir liggur að Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir hefur beðist lausnar sem varamaður í sveitarstjórn Múlaþings.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að verða við ósk Sunnu Markvad Guðjónsdóttur um lausn sem varamaður í sveitarstjórn Múlaþings.


Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 87. fundur - 20.06.2023

Fyrir liggur erindi frá Dagmar Ýr Stefánsdóttur þar sem hún biðst lausnar frá störfum sínum sem aðalmaður í heimastjórn Fljótsdalshéraðs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að verða við ósk Dagmarar Ýr Stefánsdóttur um lausn frá setu sem aðalmaður í heimastjórn Fljótsdalshéraðs. Í stað Dagmarar Ýr Stefánsdóttur tekur fyrsti varamaður í heimastjórn Fljótsdalshéraðs, Björgvin Stefán Pétursson, sæti sem aðalmaður í heimastjórn Fljótsdalshéraðs.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 90. fundur - 11.07.2023

Fyrir liggur að afgreiða þarf endurkjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar auk byggðaráðs Múlaþings.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Jónína Brynjólfsdóttir verði kjörinn forseti sveitarstjórnar, Berglind Harpa Svavarsdóttir, fyrsti varaforseti og Hildur Þórisdóttir annar varaforseti. Jafnframt verði í byggðaráði kjörnir eftirtaldir fulltrúar: Berglind Harpa Svavarsdóttir, D-lista (formaður), Vilhjálmur Jónsson, B-lista (varaformaður), Ívar Karl Hafliðason, D-lista, Hildur Þórisdóttir, L-lista, Helgi Hlynur Ásgrímsson, V-lista, og Þröstur Jónsson, M-lista (áheyrnarfulltrúi).

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 40. fundur - 18.10.2023

Fyrir liggur tölvupóstur frá Þresti Jónssyni, dagsettur 15. október 2023, um tillögu um eftirfarandi breytingar á skipan varafulltrúa M listans í nefndum og ráðum:

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Úr umhverfis og framkvæmdaráði fari Sveinn Jónsson en í stað hans komi Benedikt Vilhjálmsson Waren sem varafulltrúi.
Úr fjölskylduráði fari Örn Bergmann Jónsson en í stað hans komi Þröstur Jónsson sem varafulltrúi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 44. fundur - 17.01.2024

Fyrir liggur tillaga að breytingu á skipan fulltrúa sveitarstjórnar í heimastjórn Seyðisfjarðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að Jónína Brynjólfsdóttir taki sæti sem aðalmaður og formaður í heimastjórn Seyðisfjarðar í stað Bjargar Eyþórsdóttur sem taki sæti sem varamaður og varaformaður í heimastjórn Seyðisfjarðar í stað Jónínu Brynjólfsdóttur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 46. fundur - 13.03.2024

Fyrir liggur tillaga að breytingu á skipan fulltrúa öldungaráðs Múlaþings.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að Þorvaldur P. Hjarðar taki sæti sem fulltrúi í öldungaráði í stað Írisar Randversdóttur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 98. fundur - 19.03.2024

Ný skipan í öldungaráð Múlaþings lögð fram og kynnt.

Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Múlaþings - 47. fundur - 10.04.2024

Fyrir liggur tölvupóstur frá Guðný Láru Guðrúnardóttur þar sem hún óskar eftir tímabundinni lausn frá setu í sveitarstjórn Múlaþings.

Til máls tóku: Helgi Hlynur Ásgrímsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir og Einar Freyr Guðmundsson.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að Einar Freyr Guðmundsson taki tímabundið sæti sem aðalmaður í sveitarstjórn Múlaþing frá 20. mars til 20. maí 2024 í stað Guðnýjar Láru Guðrúnardóttur sem óskað hefur eftir tímabundinni lausn frá setu í sveitarstjórn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 48. fundur - 08.05.2024

Vegna forfalla af ýmsum ástæðum frá því sveitarstjórn skipaði í kjörstjórnir í Múlaþingi á fundi sínum 10.8.2022 liggur fyrir að skipa þarf í hluta kjörstjórna á ný.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings skipar eftirfarandi fulltrúa í kjörstjórnir í Múlaþingi í stað þeirra sem láta af störfum:

Í kjördeild 1 á Fljótsdalshéraði: Jón Hávarður Jónsson aðalmaður í stað Ingvars Skúlasonar.
Í kjördeild 1 á Fljótsdalshéraði: Bára Dögg Þórhallsdóttir varamaður í stað Brynjars Árnasonar.
Í kjördeild 2 á Fljótsdalshéraði: Guðmundur Sveinsson Kröyer varamaður í stað Hlyns Ármannssonar.
Á Borgarfirði eystra: Anna Margrét Jakobsdóttir Hjarðar varamaður í stað Irena Boiko.
Á Seyðisfirði: Bára Mjöll Jónsdóttir aðalmaður í stað Ólafíu Stefánsdóttur.
Á Seyðisfirði: Jóna Guðmundsdóttir varamaður í stað Auðar Brynjarsdóttur.
Á Seyðisfirði: Margrét Urður Snorradóttir varamaður í stað Guðjóns Más Jónssonar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?