Fara í efni

Fréttir

Herðubreið, utanhússframkvæmdir

Niðurstaða útboðs utanhússframkvæmda
Lesa

Íþróttamiðstöðin Djúpavogi

Vegna björgunarnámsskeiðs, starfsmannanámsskeiðs, viðhalds og sumarþrifa verður lokað hjá okkur frá þriðjudeginum 24. maí til miðvikudagsins 1. júní.
Lesa

Sundhöll Seyðisfjarðar lokuð til 8. júní

Minnt er á að árskortshafar, sem og aðrir, geta nýtt sér gufubað og heitan pott í íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar. Einnig geta þau sem eiga kort í Sundhöll mætt gjaldfrjálst í sundlaugina á Egilsstöðum á meðan á lokun stendur.
Lesa

Sumarfrístund á Djúpavogi

Í sumar stendur Múlaþing fyrir sumarfrístund á Djúpavogi í júní til júlí. Verður áhersla sumarfrístundar að venju á útivist, hreyfingu og gleði. Meðal þess sem gert er í sumarfrístund eru leikir, gönguferðir, hjólaferðir, sundferðir, íþróttir, föndur og fleira. Forstöðuaðili á Djúpavogi verður Kolbrún Ósk Austmann.
Lesa

Skuggakosningar hjá Ungmennaráði Múlaþings

Ungmennaráð Múlaþings stóð fyrir skuggakosningum í aðdraganda sveitastjórnakosninganna þar sem nemendur í 8.-10. bekk í Múlaþingi og í Menntaskólanum á Egilsstöðum kusu sína fulltrúa í sveitarstjórn.
Lesa

Niðurstöður kosninga í Múlaþingi 14. maí

Á laugardaginn, 14. maí, fóru fram sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosningar í Múlaþingi. Á kjörskrá voru 3.663. 2.427 greiddu atkvæði sem gerir 66,3% kjörsókn. Kjörsókn árið 2020 var 63,47%.
Lesa

Íbúafundur á Seyðisfirði - fjarvarmaveita

Múlaþing boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður athugunar á framtíðarmöguleikum á rekstri fjarvarmaveitunnar á Seyðisfirði og hvaða aðrir kostir gætu komið í stað hennar. Niðurstöður athugunarinnar sem lá fyrir í apríl var unnin var af Eflu verkfræðistofu.
Lesa

Kosningar til sveitarstjórnar og heimastjórna í Múlaþingi 14. maí

Sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi: Borgarfjörður eystri: Hreppstofan Borgarfirði. Frá klukkan 09:00 til klukkan 17:00 Djúpivogur: Tryggvabúð Djúpavogi. Frá klukkan 10:00 til klukkan 18:00 Fljótsdalshérað: Menntaskólinn á Egilstöðum. Frá klukkan 09:00 til klukkan 22:00 Seyðisfjörður: Íþróttamiðstöðin á Seyðisfirði. Frá klukkan 10:00 til klukkan 22:00.
Lesa

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna heimastjórna

Þeir einstaklingar sem kunna að hafa verið vísað frá þegar þeir reyndu að kjósa á sýsluskrifstofum eru hvattir til að fara á næstu sýsluskrifstofu á ný til að kjósa. 
Lesa

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna heimastjórna

Þeir einstaklingar sem kunna að hafa verið vísað frá þegar þeir reyndu að kjósa á sýsluskrifstofum eru hvattir til að fara á næstu sýsluskrifstofu á ný til að kjósa. 
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?