Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
17.11.25 Fréttir

Fyrri úthlutun menningarstyrkja 2026

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2026. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2025.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
11.12.25 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót 2025-26:
Seyðisfjörður og nágrenni á rafmagni frá virkjunum
10.12.25 Tilkynningar

Seyðisfjörður og nágrenni á rafmagni frá virkjunum

Vegna truflunar í flutningskerfi Landsnets verður keyrt á varaafli á Seyðisfirði og nágrenni frá klukkan 1:49 til 22:00 þann 10. desember 2025.
Sveitarstjórnarfundur 15. desember - UPPFÆRT
05.12.25 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 15. desember - UPPFÆRT

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 63, sem vera átti 10. desember en var frestað vegna óvissu um veður og opnun á Fjarðarheiði þann dag, verður haldinn mánudaginn 15. desember 2025 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Minningarstund í Seyðisfjarðarkirkju
04.12.25 Fréttir

Minningarstund í Seyðisfjarðarkirkju

Minningarstundin verður föstudaginn 5. desember klukkan 18:00
Aðventan í Sláturhúsinu
04.12.25 Fréttir

Aðventan í Sláturhúsinu

Það er margt um að vera í Sláturhúsinu í desember
Gestir Safnahússins hvattir til að nota inngang Laufskógamegin
03.12.25 Fréttir

Gestir Safnahússins hvattir til að nota inngang Laufskógamegin

Vegna framkvæmda við Safnahúsið er nú hvatt til að nota innganginn Laufskógamegin
Bókun byggðaráðs Múlaþings vegna samgönguáætlunar
03.12.25 Fréttir

Bókun byggðaráðs Múlaþings vegna samgönguáætlunar

Byggðaráð Múlaþings lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með forgangsröðun jarðganga í tillögu að nýrri samgönguáætlun sem innviðaráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag
Breyting á skipuriti og nýr sviðsstjóri
02.12.25 Fréttir

Breyting á skipuriti og nýr sviðsstjóri

Breytingarnar taka gildi frá og með áramótum
Farsældarráð Austurlands formlega stofnað
02.12.25 Fréttir

Farsældarráð Austurlands formlega stofnað

Farsældarráð Austurlands mun á næstu mánuðum kortleggja stöðu barna á Austurlandi
Getum við bætt efni þessarar síðu?