30.12.20
Fréttir
Áramót í Múlaþingi
Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur öllum áramótabrennum verið aflýst í Múlaþingi.
Flugeldasýningar í samstarfi við Björgunarsveitir verða haldnar á Djúpavogi og á Egilsstöðum. Vegna samkomutakmarkana eru íbúar vinsamlegast beðnir um að njóta þeirra að heiman eða úr bílum sínum, safnast ekki saman í stórum hópum og virða fjarlægðartakmörk.